Fara í efni

Fréttir

17.10.2019

Í gegnum ljósopið mitt - Guðmundur Gísla:

Þarf stundum að hafa fyrir hlutunum í ljósmyndun 
Fréttir
16.10.2019

Skólaliði óskast til afleysinga í Grunnskóla Vestmannaeyja

Þessi staða sem um ræðir er afleysing, viðkomandi þarf að geta komið til vinnu eftir þörfum og oft með litlum fyrirvara. Afleysing getur verið bæði i Barna –og Hamarsskóla.

Fréttir
11.10.2019

Skemmtileg kvöld og helgarvinna í heimaþjónustu Vestmannaeyja.

Óskum eftir starfsfólki í heimaþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ.  Starfið felur  í sér aðstoð við einstaklinga á heimilum þeirra s.s persónulegan stuðning og félagslegt innlit.

Fréttir
11.10.2019

Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik í Einarsstofu laugardag

Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt
Fréttir
10.10.2019

Feðgarnir Hörður og Friðrik í Einarsstofu á laugardaginn:

Ljósmyndir sem spanna 70 ár í Vestmannaeyjum

Fréttir
10.10.2019

Bjarni Sigurðsson - Kokkurinn á bak við myndavélina

Bjarni Sigurðsson sýnir ljósmyndir á sjöttu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu á laugardaginn kl. 13.00. Bjarni byrjaði snemma að taka myndir og þegar leiðin lá til Eyja heillaðist hann af þeirri veislu sem Vestmannaeyjar eru fyrir auga og ljósop. Hann tók því fagnandi og hefur verið duglegur að munda myndavélina eins og við munum sjá á laugardaginn
Fréttir
03.10.2019

Addi í London í Einarsstofu á laugardaginn:

Góð mynd fær mann til að gleyma kulda og streði

Fréttir
03.10.2019

Sif í Geisla sýnir í Einarsstofu á laugardaginn:

Að fanga augnablikið inn í eilífðina

Fréttir
27.09.2019

Leikskólinn Kirkjugerði í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður

 Leikskólakennari/ leiðbeinandi 100% starf. Vinnutími 8:15-16:15

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun,  eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af vinnu með börnum æskileg

   Íslenskukunnátta skilyrði.

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is

 

Tvær skilastöður.- vinnutími 15:00-16:30

Menntunar- og hæfniskröfur

Aldursskilyrði 18. Ára.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af  börnum æskileg

   Íslenskukunnátta skilyrði.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf eigi síðar en 15. október 2019

Umsóknum með ferilskrá og nöfnum á tveimur meðmælendum skal skilað á netfangið: bjarney@vestmannaeyjar.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara.eða SÍS/ Stafey eða Drifanda

Upplýsingar um starfsemi leikskólans er hægt að nálgast á http://kirkjugerdi.leikskolinn.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 12. Október 2019

Upplýsingar gefur Bjarney Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 4882281 einnig er hægt að senda fyrirspurninr á netfangið bjarney@vestmannaeyjar.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Fréttir
24.09.2019

Fundarboð Bæjarstjórn - 1551

 

 

 

 

FUNDARBOÐ

 

1551. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

26. september 2019 og hefst hann kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201906110 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

 

 

     


Fundargerðir til staðfestingar

2.

201908005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 311

 

Liður 3, Heimaklettur,raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 10, Umhverfisviðurkenningar 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 11, Umhverfis Suðurland liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2, 4-9 og 12 liggja fyrir til staðfestingar.

     

3.

201909001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3107

 

Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201908009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 238

 

Liður 1, Mat á umhverfisáhrifum sorpbrennslu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201909002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 233

 

Liður 3, Fjölmenningarfulltrúi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Hreystivöllur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201909005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3108

 

Liður 1, Fasteignagjöld liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Fjárhagsáætlun 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Náttúrugripir í Sæheimum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Atvinnumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 8, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 10, Eignaskiptayfirlýsing vegna búningsaðstöðu í áhorfendastúku við Hásteinsvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4-5, 7, 9 og 11-13 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

     

7.

201909006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 239

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201909004F - Fræðsluráð - 321

 

Liður 2, Skólalóðir liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201909008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 234

 

Liður 4, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

 

 

Almenn erindi

 

10.

201909117 - Almenn umræða um atvinnustefnu Vestmannaeyja

     

11.

201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar

 

12. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda

 

 

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.

 

Fréttir
20.09.2019

Viljayfirlýsing mili Vestmannaeyjabæjar og Fiskeldis Vestmannaeyja

Íris Róbersdóttir bæjarstjóri og Hallgrímur Steinsson, f.h. Fiskeldis Vestmannaeyja, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu milli Vestmannabæjar og fyrirtækisins um samvinnu, velvilja og áhuga á að setja á fót fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum. Þáttur Vestmannaeyjabæjar er fyrst og fremst bundinn við ráðgjöf og breytingar á deiliskipulagi, hugsanlega nýtingu varma frá fyrirhugaðri sorporkustöð og innviðauppbygingu í tengslum við framkvæmdina. Þáttur Fiskeldis Vestmannaeyja er bundinn við áætlanir varðandi staðsetningu, stærð, umhverfisáhrif, umfang viðskipta, fjölda starfa, fá fjárfesta og aðra samstarfsaaðila. Sérstökum sjónum er beint að umhverfis- og orkumálum.

Bæjaryfirvöld fagna þessu frumkvæði Fiskeldis Vestmannaeyja. Það er ánægjulegt að fyrirtæki komi auga á sóknarfæri í Vestmannaeyjum og stuðli þannig að aukinni fjárfestingu, uppbyggingu og fjölgun starfa, en jafnframt að verndun og viðringu við umhverfið.

Fréttir
18.09.2019

Framhaldskólinn í Vestmannaeyjum 40 ára

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum (FÍV) fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. 
Fréttir
13.09.2019

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt:

 Óskar Pétur í Einarsstofu kl. 13.00 á laugardaginn

Fréttir
13.09.2019

Drífa Gunnarsdóttir fræðslufulltrúi - Bjartsýn á skólastarf í framtíðinni

Erum alltaf að leita leiða til að efla skólastarfið sem er mikilvægt

Fréttir
11.09.2019

Óskar Pétur fyrstur í röð ljósmyndara í Einarsstofu:

Tók sínar fyrstu myndir á Kodac Instamatic á fermingardaginn

Fréttir
10.09.2019

Óskað er eftir konu til starfa í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Starfshlutfall er 90%.

Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf þriðjudaginn 1 okt

Fréttir
09.09.2019

Starfsmaður óskast á Hraunbúðir

 Starfsmann vantar til afleysinga (til að byrja með) í eldhús og matsal Hraunbúða, þarf að geta hafið störf strax. 
Fréttir
08.09.2019

Skemmtileg og gefandi vinna í heimaþjónustu Vestmannaeyja

Óskum eftir starfsfólki í heimaþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ. Störfin fela í sér aðstoð við einstaklinga á heimilum þeirra s.s persónulegan stuðning, aðstoð við innkaup, félagslegt innlit, þrif og annað sem fellur undir félagslega heimaþjónustu. 

Fréttir
06.09.2019

Björgunarfélagið í Einarsstofu á laugardaginn 7. september kl. 13.00

Á morgun laugardag kl. 13.00 í Einarsstofu verður Afmælisblað Björgunarfélagsins kynnt áður en það fer í dreifingu um allan bæ.

Fréttir
06.09.2019

Alheims hreinsunardagurinn 21 september

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi.
 
Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að 21. september verði svæðið við Torfmýri hreinsað. Mæting er við golfskála GV klukkan 11.00. Að lokinni hreinsun verður grillað við þjónustuhúsið í Herjólfsdal.
 
Umhverfis- og framkvæmdasvið
Vestmannaeyjabæjar
 
 
 
Fréttir
06.09.2019

Afmælisblað BV

„Afmælisblaðið okkar var að koma úr prentun og er hið glæsilegasta að sjá. Fjölbreytt að efni og mikið af skemmtilegum myndum sem segja sögu Björgunarfélagsins sem fagnaði 100 ára afmæli á síðasta ári,“ segir Arnór Arnórsson, formaður félagsins. Að þessu tilefni verður hóf í Einarsstofu klukkan 13.00 á laugardaginn, 7. september. Þar verður blaðið kynnt og afhent áður en það fer í formlega dreifingu.

Fréttir
04.09.2019

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Unu Sigríði Ásmundsdóttur í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða

Úrvinnsla umsókna í stöðu hjúkrunarforstjóra Hraunbúða er lokið og hefur Una Sigríður Ásmundsdóttir verið ráðin í starfið. 
Fréttir
03.09.2019

Skemmtileg og gefandi vinna í heimaþjónustu Vestmannaeyja.

Óskum eftir starfsfólki í heimaþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ.  Störfin fela í sér aðstoð við einstaklinga á heimilum þeirra s.s persónulegan stuðning, aðstoð við innkaup, félagslegt innlit, þrif og annað sem fellur undir félagslega  heimaþjónustu. 

Fréttir
03.09.2019

Skemmtileg og gefandi vinna í heimaþjónustu Vestmannaeyja.

Óskum eftir starfsfólki í heimaþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ.  Störfin fela í sér aðstoð við einstaklinga á heimilum þeirra s.s persónulegan stuðning, aðstoð við innkaup, félagslegt innlit, þrif og annað sem fellur undir félagslega  heimaþjónustu. 

Fréttir
30.08.2019

Að duga eða drepast - Bók Bjarna Jónassonar:

Mætir með bókina í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00.

 

Fréttir
30.08.2019

Afmælisblað BV - Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Athugið breytta dagsetningu

Fréttir
30.08.2019

Mikill áhugi á fjölþættri heilsueflingu 65+

Fullt var út úr dyrum í sal Framhaldsskólans í gær þar sem kynnt var fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum. Markmiðið er að gera fólk hæfara til að takast á við breytingar sem fylgja hækkandi aldri. Bæði með hreyfingu og hollu mataræði.

Fréttir
29.08.2019

Hafnarvörður Vestmannaeyjahöfn

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir hafnarvörðum í fullt starf. Unnið er á dag- og kvöldvöktum og starfinu fylgir einnig töluverð aukavinna.  
Fréttir
29.08.2019

Grunnskóli Vestmannaeyja settur í síðustu viku:

Byrjar klukkan 8.20 á morgnana í vetur

Fréttir