Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur, ábyrgur, áhugasamur, lipur í samskiptum og tilbúinn í öflugt samstarf með velferð og þroska barna að leiðarljósi. Reynsla af vinnu með börnum er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga og Stavey. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í afgreiðslu bæjarskrifstofa og á vestmannaeyjar.is. Umsóknum ber að skila í afgreiðslu bæjarskrifstofa eða á rafrænu formi á netfangið anton@vestmannaeyjar.is merkt “Umsókn um starf í Frístundaveri”. Nánari starfslýsingu og upplýsingar má nálgast hjá: Anton Örn Björnsson, anton@vestmannaeyjar.is s: 481-2964