Fara í efni

Fréttir

23.08.2019

Umhverfisviðurkenningar 2019

Fimmtudaginn 22 ágúst voru veitar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019 
Það er Rótary klúbburinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær sem standa að valinu.
Fréttir
20.08.2019

Leikskólinn Kirkjugerði í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða leikskólakennarar/leiðbeinanda fyririr skólaárið 2019-2020.

 Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun,  eða önnur menntun sem nýtist í starfi.

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af vinnu með börnum æskileg

   Íslenskukunnátta skilyrði.

Fréttir
20.08.2019

Félagsmiðstöðin Rauðagerði v/Boðaslóð auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.

Um er að ræða tímavinnu. Vaktir seinni hluta dags, á kvöldin og takmarkað um helgar. Hentar vel fyrir fólk í skóla.

Fréttir
20.08.2019

Starfsmann vantar í frístundastarf á Rauðagerði fyrir börn með sérþarfir og sumarstarf á tímabilinu 2019-2020

 Starfsmaður óskast til starfa við frístundastarf á Rauðagerði fyrir börn með sérþarfir. Um er að ræða 37,5% stöðu.

Fréttir
20.08.2019

Stuðningsfjölskylda

Fjölskyldu –og fræðslusvið Vestmannaeyja óskar eftir fjölskyldu, einstaklingi eða pari til að taka að sér börn og unglinga með fötlun.
Fréttir
13.08.2019

Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?

Í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar er boðið upp á röð ljósmyndasýninga Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu í Safnahúsi frá september til nóvember nk.
Fréttir
30.07.2019

Frístund Rauðagerði

Starfsmann vantar í frístundastarf á Rauðagerði fyrir börn með sérþarfir og sumarstarf á tímabilinu 2019-2020
Fréttir
30.07.2019

Frístundaverið Þórsheimilinu/Rauðagerði - afleysingar

Frístundaverið í Þórsheimilinu og eftirskólaúrræðið á Rauðagerði óska eftir starfsmönnum í tilfallandi afleysingar. Vinnutími er að jafnaði eftir hádegi á virkum dögum.
Fréttir
29.07.2019

Laust starf í Víkinni 5 ára deild í GRV

Auglýst er eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 43,1% stöðu í Víkinni 5 ára deild í GRV

Fréttir
24.07.2019

Umsjón fasteigna Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir starfsmanni til að hafa umsjón með fasteignum Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Fréttir
22.07.2019

Frístund opnar 16. ágúst næstkomandi

Þann 16. ágúst næstkomandi opnar frístundaverið í Þórsheimilinu. Frístund er starfrækt eftir hádegi alla virka skóla daga frá 12:30-16:30 fyrir börn í 1-4 bekk. Jafnframt verður boðið upp á heilsdagsvistun á starfsdögum og í vetrarfríi frá 07:45 – 16:30 
Fréttir
16.07.2019

Skipulagsauglýsing

Fréttir
11.07.2019

Starfsmaður á hæfingarstöð/skrifstofu

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Starfsmaður er þátttakandi í því að skapa aðstöðu fyrir starfsmenn í verndaðri vinnu til margháttaðra starfa og verkefna í Heimaey og leitast við að auka færni þess til að takast á við sem flest störf innan vinnustaðarins.

·         Starfsmaður sinnir leiðbeinendahlutverki í  vinnusal og Endurvinnslu.

·         Starfsmaður sér um kertapantanir og samskipti við viðskiptavini.

·         Starfsmaður sér um útgreiðslu skilagjalds Endurvinnslunnar og skil til bókara á skrifstofu Vestmannaeyjabæjar.                                                                                                                                              

 

Fréttir
09.07.2019

Til hamingju með helgina!

Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma.

Fréttir
09.07.2019

Til hamingju með helgina!

Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma.

Fréttir
09.07.2019

umhverfisverðlaun 2019

Fréttir
04.07.2019

Myndlistarfélagið - Vestmannaeyjabær 100 ára

 Kl. 16:00 í dag verður opnuð athyglisverð sýning í sal Tónlistarskólans. Þar sýna félagar í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja og kalla þau sýninguna „Vestmannaeyjabær 100 ára“ sem er vel við hæfi nú þegar við minnumst þess að 100 ár eru frá stofnun Vestmannaeyjakaupstaðar.
 
Goslokasýningin er stærsti sýningarviðburður Myndlistarfélagsins ár hvert. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson. Allir velkomnir og er fólk hvatt til að mæta.
 
Það hefur verið gaman að fylgjast með þeim öfluga hóp sem skipar Myndlistarfélagið. Á hverju ári má sjá framfarir og fjölbreytnin er mikil. Það ætti því enginn að vera svikinn af því að mæta í sal Tónlistarskólans og virða fyrir sér verkin sem þar verða sýnd.
 
Ekki skemmir að sýningin er sett upp undir styrkri stjón Gunnars. Er gott að eiga að menn eins og Gunnar þegar kemur að sýningum og myndlist almennt.
 
Fréttir
04.07.2019

Gíslína í Safnaðarheimilinu - Mitt á milli

Gíslína Dögg Bjarkadóttir, listakona tók stóra ákvörðun í vetur þegar hún ákvað að helga sig listinni eingöngu. Um leið sýndi Gíslína að hún er ekki kona einhöm því áður hafði hún breytt úr hefðbundna málverkinu yfir í grafík en viðfangsefnið er það sama, konan sem hefur verið áberandi í verkum hennar og myndir þar sem hún leikur sér með mynstur. Gíslína verður með sýningu á verkum sínum í Safnaðarheimilinu um Goslokahelgina.
 
Fréttir