100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar - Kvikmyndahátíð
· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst
· Starfshlutfall er 50%
Ráðið er í stöðuna til 30. júní 2020
Í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Vestmannaeyjabæjar er eyjaskeggjum og gestum boðið á kvikmyndahátíð. Um er að ræða myndbrot, kvikmyndir og heimildarmyndir um eða tengdar Vestmannaeyjum, en jafnframt er boðið til frumsýningar á nýrri íslenskri kvikmynd.
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að rekstur bæjarins hefur gengið vel.
Haldinn verður fundur í Þekkingarsetri Vestmannaeyja þriðjudaginn 26. mars kl. 17:30- 18:30.
-Segir sýningarstjórinn, Gunnar Júlíusson.