Fundargerðir til staðfestingar
| | 1. | 201902010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 230 | | | | Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar. | | | | | | 2. | 201903004F - Fræðsluráð - 313 | | | | Liður 7, Gjaldskrá leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar. | | | | | | 3. | 201903002F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3094 | | | | Liður 11, Umræða um fyrirhugaðar breytingar á sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar. | | | | | | 4. | 201903005F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 225 | | | | Liður 4, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-3 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar. | | | | | | 5. | 201903003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 301 | | | | Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við flugvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Ofanleitisvegur. Breytt deiliskipulag liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 3, Hleðslulausn fyrir rafmagnsferju liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 4-9 liggja fyrir til staðfestingar. | | | | | | 6. | 201903008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3095 | | | | Liður 1, Almenn umræða um stöðu loðnuveiða 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 7, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 9, Beiðni ÍBV um að bæjarráð flytji fjárheimild vegna bættrar búningsaðstöðu, úr Týsheimili í stúkuna við Hásteinsvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 10, Þáttaka í íbúasamráðsverkefni með Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Akureyrarbæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-6, 8 og 11 liggja fyrir til staðfestingar.
| | | | | | 7. | 201903010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 302 | |
| Liður 1, Deiliskipulag í Áshamri liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting-Strandvegur 14A og 18 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 8, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 3-7 liggja fyrir til staðfestingar.
| | | | | | | | | | | 8. 20190312F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 226 Liður 5, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.
9. 20190311F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 231 Liður 2, Þakleki á sundlaugargangi í íþróttamiðstöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 4, Lóð fyrir slökkvistöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1, 3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.
10. 201903013F - Fræðsluráð – 314 Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
Almenn erindi
| 11. | 201212068 - Umræða um samgöngumál | | | |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.
| |