Fréttir
Umhverfisviðurkenningar 2019
Starfsmann vantar í frístundastarf á Rauðagerði fyrir börn með sérþarfir og sumarstarf á tímabilinu 2019-2020
Félagsmiðstöðin Rauðagerði v/Boðaslóð auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum.
Leikskólinn Kirkjugerði í Vestmannaeyjum óskar eftir að ráða leikskólakennarar/leiðbeinanda fyririr skólaárið 2019-2020.
· Leikskólakennaramenntun, eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti
· Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
· Reynsla af vinnu með börnum æskileg
Íslenskukunnátta skilyrði.

Stuðningsfjölskylda
Vilt þú sýna ljósmyndir af Vestmannaeyjum?
Frístund Rauðagerði
Frístundaverið Þórsheimilinu/Rauðagerði - afleysingar
Laust starf í Víkinni 5 ára deild í GRV
Umsjón fasteigna Vestmannaeyjabæjar

Frístund opnar 16. ágúst næstkomandi
Starfsmaður á hæfingarstöð/skrifstofu
· Starfsmaður er þátttakandi í því að skapa aðstöðu fyrir starfsmenn í verndaðri vinnu til margháttaðra starfa og verkefna í Heimaey og leitast við að auka færni þess til að takast á við sem flest störf innan vinnustaðarins.
· Starfsmaður sinnir leiðbeinendahlutverki í vinnusal og Endurvinnslu.
· Starfsmaður sér um kertapantanir og samskipti við viðskiptavini.
· Starfsmaður sér um útgreiðslu skilagjalds Endurvinnslunnar og skil til bókara á skrifstofu Vestmannaeyjabæjar.



Til hamingju með helgina!
Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma.

Til hamingju með helgina!
Hátíðarhöldin um nýliðna helgi voru öllum þeim sem komu að undirbúningi þeirra og framkvæmd til mikils sóma.
