Fundarboð Bæjarstjórn - 1551
FUNDARBOÐ
1551. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
26. september 2019 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
|
| |
| ||
2. | 201908005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 311 | |
Liður 3, Heimaklettur,raforkustöð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
3. | 201909001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3107 | |
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
4. | 201908009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 238 | |
Liður 1, Mat á umhverfisáhrifum sorpbrennslu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
5. | 201909002F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 233 | |
Liður 3, Fjölmenningarfulltrúi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
6. | 201909005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3108 | |
Liður 1, Fasteignagjöld liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
| ||
7. | 201909006F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 239 | |
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
8. | 201909004F - Fræðsluráð - 321 | |
Liður 2, Skólalóðir liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
9. | 201909008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 234 | |
Liður 4, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
Almenn erindi
10. | 201909117 - Almenn umræða um atvinnustefnu Vestmannaeyja | |
11. | 201909118 - Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar | |
12. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.