Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1549
FUNDARBOÐ
1549. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
11. júlí 2019 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
|
1. | 201906110 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar |
| | | |
| | | |
Fundargerðir til staðfestingar
|
2. | 201906013F - Fræðsluráð - 319 |
| | Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
3. | 201906011F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3103 |
| | Liður 1, Fjögurra mánaða uppgjör Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 7, Erindi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-6 og 8 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
4. | 201906010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 236 |
| | Liður 1, Skipurit Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
5. | 201907001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 308 |
| | Liður 1, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Gæðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 3-13 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
Almenn erindi:
6. | 201907045 - Afmælis- og goslokahátíð helgina 4-7 júlí 2019. |
| | |
| | | |
7. | 201212068 - Umræða um samgöngumál |
| | | | |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.