Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1550
FUNDARBOÐ
1550. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
29. ágúst 2019 og hefst hann kl. 18:00
Dagskrá:
| | |
Fundargerðir til staðfestingar |
1. | 201907005F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3104 |
| | Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar. |
| | | |
2. | 201907006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð – 231 |
| | Liður 5, Leikvellir almennt liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 6, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-4 og 7-9 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
3. | 201907004F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 309 |
| | Liður 11, Göngustígar og gönguleiðir liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
4. | 201907008F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 237 |
| | Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
5. | 201907009F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3105 |
| | Liður 1, Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 2, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liður 9, Eyjasund - frá Eiðinu til Landeyjasands liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 3-8 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
6. | 201908003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 310 |
| | Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Flugvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-8 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
7. | 201908001F - Bæjarráð Vestmannaeyja – 3106 |
| | Liður 1, Breytingar á bæjarmálasamþykkt liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-7 liggja fyrir til staðfestingar. |
| | | |
8. | 201908002F - Fræðsluráð – 320 |
| | Liður 1, Launað starfsnám kennaranema liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-6 ligga fyrir til staðfestingar. |
| | | |
9. | 201908004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð – 232 |
| | Liðir 1-8 liggja fyrir til staðfestingar |
| | | |
Almenn erindi
|
10. | 201212068 - Umræða um samgöngumál |
| | | |
11. | 201901166 - Umræða um fyrirhugaðar breytingar á sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum |
Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.