Fara í efni
09.07.2019 Fréttir

Yfirlýsing frá Vestmannaeyjabæ, ÍBV iþróttafélagi og rekstraraðila tjaldsvæða varðandi tjöldun á Þjóðhátíð 2019.

Deildu
Tjöldun á Þjóðhátíð 2019 mun verða á Áshamarssvæði, þar sem tjöldun hefur verið undanfarin ár. Um er að ræða bráðabirgðalausn fyrir árið 2019 þar sem vinna að framtíðarlausn er ekki lokið.
Gerðar hafa verið ríkari kröfur á á alla aðila sem koma að tjaldsvæðinu hvað varðar gæslu, hreinsun og skipulag á svæðinu.
Allir munu leggjast á eitt til að sem minnsta rask verði fyrir íbúa í nágrenni við svæðið.
 
 
Með von um góða samvinnu og sátt allra.