Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1553. fundur
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1553. fundur
haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
5. desember 2019 og hófst hann kl. 18:00
Fundinn sátu:
Elís Jónsson forseti, Hildur Sólveig Sigurðardóttir aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Helga Kristín Kolbeins aðalmaður, Íris Róbertsdóttir aðalmaður, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir aðalmaður og Helga Jóhanna Harðardóttir 1. varamaður.
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir vék af fundi eftir 10. dagskrárlið kl. 21:25. Hrefna Jónsdóttir, varabæjarfulltrúi, kom í hennar stað.
Fundargerð ritaði: Angantýr Einarsson, framkvæmdarstjóri
Dagskrá:
Fjárhagsáætlun 2020 - 201909065 | ||
- SEINNI UMRÆÐA - | ||
Niðurstaða | ||
Íris Róbertsdóttir gerði grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020 frá fyrri umræðu. Við umræðu um málið tóku einnig til máls: Helga Kristín Kolbeins, Trausti Hjaltason, Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Elís Jónsson, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir. | ||
2. | Þriggja ára fjárhagsáætlun 2021-2023 - 201910135 | |
- SEINNI UMRÆÐA - | ||
Niðurstaða | ||
Íris Róbertsdóttir greindi frá þriggja ára fjárhagsáætlun 2021 til 2023. | ||
3. | Breyting á varabæjarfulltrúa - 201811023 | |
Lagt er til við yfirkjörstjórn að Kristín Hartmannsdóttir, Bröttugötu 2 verði skipuð varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir H-lista í stað Guðmundar Þórðar Ásgeirssonar sem flutt hefur lögheimili úr sveitarfélaginu skv. 22. grein bæjarmálasamþykkt. | ||
Niðurstaða | ||
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum. | ||
4. | Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 201906110 | |
Niðurstaða | ||
Sigurhanna Friðþórsdóttir skipuð aðalmaður í Heilbrigðisnefnd Suðurlands í stað Styrmis Sigurðarsonar. | ||
5. | Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 241 - 201910012F | |
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Liðir 1-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum. | ||
6. | Fjölskyldu- og tómstundaráð - 237 - 201911002F | |
Liður 3, Málefni fatlaðs fólks liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Við umræðu um lið 3, Málefni fatlaðs fólks tóku til máls: Helga Jóhanna Harðardóttir, Helga Kristín Kolbeins og Hildur Sólveig Sigurðardóttir. | ||
7. | Bæjarráð Vestmannaeyja - 3112 - 201911004F | |
Liðir 1 - 9 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Liðir 1-9 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum. | ||
8. | Fræðsluráð - 323 - 201911003F | |
Liður 9,Umhverfis Suðurland liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Við umræðu um lið 9, Umhverfis Suðurland tók til máls: Helga Kristín Kolbeins | ||
9. | Bæjarráð Vestmannaeyja - 3113 - 201911007F | |
Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Liðir 1-7 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum. | ||
10. | Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 315 - 201911006F | |
Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Við umræðu um lið 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut tóku til máls: Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, Helga Kristín Kolbeins, Trausti Hjaltason og Hildur Sólveig Sigurðardóttir. | ||
11. | Fjölskyldu- og tómstundaráð - 238 - 201911011F | |
Liður 3, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. | ||
Niðurstaða | ||
Við umræðu um lið 3, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum tóku til máls: Helga Kristín Kolbeins, Elís Jónsson, Hildur Sólveig Sigurðardóttir, Helga Jóhanna Harðardóttir og Íris Róbertsdóttir. | ||