Viðburðurinn er opinn öllum og hefur það markmið að kynna pólska menningu í eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Haldið er upp á daginn í Safnaðarheimili Landakirkju. Allir velkomnir!
27.02.2020
Pólski dagurinn
Vestmannaeyjabær í samstarfi við Pólska sendiráðið í Reykjavík ætla að halda "Pólskan dag" í fyrsta skipti í Vestmannaeyjum.
