Fara í efni
14.02.2020 Fréttir

Íþróttahúsið verður áfram lokað

 Íþróttahús Vestmanneyja, þ.m.t. sundlaugin, verður lokað í allan dag vegna skorts á rafmagni. Lágmarksrafmagn er nú tryggt með varaafli í Eyjum.

Deildu