Fara í efni

Fréttir

23.01.2024

Minningar frá gosnóttinni 1973

Ég var vakinn rétt fyri kl 2 aðfaranótt 23.janúar 1973, mamma vakti mig og sagði “klæddu þig og komdu niður ekki fara í skólafötin”.

Fréttir
22.01.2024

Jói í Laufási Eyjamaður ársins

Gaman er að segja frá því að starfsmaður Vestmannaeyjabæjar, Jói sé maður ársins að mati lesenda Tíguls. 

Fréttir
19.01.2024

Íbúafundur um samgöngur

Innviðaráðherra og vegamálastjóri hafa samþykkt að mæta á íbúafund um samgöngumál Vestmannaeyinga að beiðni bæjarráðs.

Fréttir
18.01.2024

Forseti Íslands í heimsókn í Eyjum

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti Vestmannaeyjar sl. þriðjudag. Hann kom víða við í heimsókn sinni, ásamt Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra, sem tók á móti honum.

Fréttir
17.01.2024

Morgunfundur Vegagerðarinnar Jarðgöng – og hvað svo

Vegagerðin stendur fyrir morgunfundi fimmtudaginn 18. janúar kl. 09:00-10:15. Fjallað verður um rekstur og þjónustu í jarðgöngum á Íslandi og hvernig er staðið að vöktun þeirra. Einnig verður farið yfir hvernig brugðist er við þegar eldur kviknar í bíl í jarðgöngum en slíkt atvik átti sér stað í Hvalfjarðargöngum síðla árs 2023.

Fréttir
15.01.2024

Starfsmaður óskast á Víkina leikskóladeild GRV

Starfsmaður í síþrif/ræstingu ásamt starfi inni á deild, 70-100% starf.

Fréttir
12.01.2024

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni

Fréttir
08.01.2024

Óskað er eftir tilnefningum til menntaverðlauna Suðurlands 2023

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2023.

Fréttir
Félagssmiðstöðin, Féló
05.01.2024

Félagsmiðstöðin v/Strandveg auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda

Umsóknarfrestur er til og með 18. janúar

Fréttir
31.12.2023

Myndlistaverk á Heimakletti

Í tengslum við Safnahelgi í Eyjum í haust - og sem einskonar lokapunktur hátíðarhalda í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá gosi - var sett upp myndlistaverk sem fólst í að sýna Heimaklett í allskonar ljósi. 

Fréttir
24.12.2023

Gleðilega hátíð

Þegar ég var lítil stúlka þótti mér tíminn frá einum jólum til þeirra næstu vera óralangur. Þegar ein jól voru búin fannst mér svo langt í þau næstu að þau voru eiginlega óraunveruleg.

Fréttir
21.12.2023

Lokað í Endurvinnslunni milli jóla og nýárs

Kæru viðskiptavinir !

Fréttir
21.12.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1601 - Upptaka

1601. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 21. desember 2023 og hófst hann kl. 12:00

Fréttir
19.12.2023

Jólaskemmtun Jólasveinaklúbbsins 2023

Fimmtudaginn 21. desember kl. 16:00 verður jólaskemmtun á Bókasafninu

Fréttir
18.12.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1601 - Fundarboð

1601. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 21. desember 2023 og hefst hann kl. 12:00

Fréttir
18.12.2023

Opinn fyrirlestur fyrir eldri borgara

Janus býður öllum eldri borgurum á fyrirlestur þriðjudaginn 19. desember kl 16:30 í Akóges. 

Fréttir
12.12.2023

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir starfsmanni í ræstingar

Um er að ræða 100 % starf frá 1. febrúar 2024, unnið á dagvinnutíma 08:00-16:00 alla virka daga. 

Fréttir
11.12.2023

Þrettán verkefni hlutu styrk úr ,,Viltu hafa áhrif"

Í síðustu viku afhenti Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs, samtals 13 styrkþegum fjárstyrki til verkefna sem hlutu styrk í tengslum við „Viltu hafa áhrif?“ fyrir árið 2024. 

Fréttir
07.12.2023

Skipulagsáætlanir vegna Vestmannaeyjalínu 4 (VM4) og 5 (VM5)

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 30. nóvember 2023 að kynna skipulagslýsingu samhliða kynningu á vinnslustigi, fyrir fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna lagningu nýrra sæstrengja, Vestmannaeyjalínu 4 (VM4) og 5 (VM5) . 

Fréttir
07.12.2023

Ráðning í starf safnstjóra Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar 16. nóvember 2023 og var umsóknarfrestur til 30. nóvember sl.

Fréttir
05.12.2023

Laust starf í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja

Vilt þú vinna á skemmtilegum og líflegum vinnustað?

Fréttir
05.12.2023

Samstarf um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni, skv. afstöðumynd.

Fréttir
05.12.2023

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni

Fréttir
05.12.2023

Athafnasvæði við Ofanleitisveg (AT-4) - Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 30. Nóvember 2023 að kynna skipulagslýsingu fyrir fyrirhugaðar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og gerð deiliskipulags á landnotkunarreit athafnasvæðis AT-4.

Fréttir
04.12.2023

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir tækjamanni í Þjónustumiðstöð

Umsóknarfrestur er til og með 27. september nk.

Fréttir
01.12.2023

Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2024 samþykkt

Rekstrarafgangur 346. m.kr

Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.

Fréttir
30.11.2023

Nægt vatnsrennsli til Vestmannaeyja

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að þótt hættuástandi Almannavarna hafi verið lýst yfir í bæjarfélaginu vegna skemmda á vatnslögn þá er öllum íbúum og fyrirtækjum tryggt nóg vatn sem stendur. Almannavarnayfirvöld hafa sömuleiðis ítrekað í fjölmiðlum að ekkert neyðarástand væri í Vestmannaeyjum vegna þessa og unnið væri að því að koma í veg fyrir að þær aðstæður sköpuðust. 

Fréttir
30.11.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1600 - Upptaka

1600. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhúss,
30. nóvember 2023 og hófst hann kl. 17:00

Fréttir
30.11.2023

Jólatónlistarbingó

Félagsstarf eldri borgara

Fréttir