Helstu breytingar sem fyrirhugaðar eru, er að gert er ráð fyrir breyttum skipulagsmörkum AT-4 þar sem lóð við Ofanleitisveg 26 sem nú tilheyrir Frístundabyggð (F-1) og syðsti partur Landbúnaðarsvæði L-4 færast yfir á landnotkunarreit AT-4.
Skipulagsgögnin eru til sýnis í afgreiðslu í Ráðhúsi Vestmannaeyja og má finna á skipulagsgátt á vefsíðu sveitarfélagsins.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 29. desember 2023 í afgreiðslu Ráðhúss eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is
