Fara í efni
31.12.2023 Fréttir

Myndlistaverk á Heimakletti

Í tengslum við Safnahelgi í Eyjum í haust - og sem einskonar lokapunktur hátíðarhalda í tilefni þess að 50 ár voru liðin frá gosi - var sett upp myndlistaverk sem fólst í að sýna Heimaklett í allskonar ljósi. 

Deildu

Og undir hljómaði frumsamin tónlist eftir Júníus Meyvant. Ljósalistin er eftir Örn Ingólfsson. Þetta myndband sem Matthew Parsons setti saman gefur hugmynd um hvernig þetta leit út.

https://youtu.be/cekX4urk9AE