Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1603 - Fundarboð
1603. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst hann kl. 17:00

1603. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 og hefst hann kl. 17:00

Rúmlega 50 manns mættu á íbúafund sem haldinn var í gær vegna fyrirhugaðra aðalskipulagsbreytinga á hafnarsvæðinu.

Mánudaginn 19. Febrúar kl 14:00 ætlum við að hittast í Dagdvölinni Bjarginu (vesturenda Hraunbúða)

Eygló (félagið sem sér um ljósleiðaraverkefni Vestmannaeyjabæjar) hefur nú þegar skilað ljósi inn í yfir 567 heimili í Vestmannaeyjabæ.

Við í Ráðhúsinu bjóðum alla krakka velkomna til okkar að syngja á morgun öskudag á milli kl 13 og 15.

Vegna fyrirhugaðra breytingar á aðalskipulagi á hafnarsvæðinu.

Gjaldskráin sem er á heimsíðunni gildir eingöngu fyrir fyrirtæki ekki íbúa.

Veistu af áhugaverðum verkefnum í GRV, leikskólum, Tónlistarskóla eða Frístundaveri sem þú vilt vekja athugli á?

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi og gerð deiliskipulags sem gerir ráð fyrir að landnotkunarreit AT-2 verði breytt í iðnaðarsvæði.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sýnum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreitum fyrir hafnarsvæði.

Vestmannaeyjar - Fullt starf
Umsóknarfrestur: 20.02.2024
Vestmannaeyjabær leitar að metnaðarfullum leiðtoga í stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik-, grunn- og tónlistarskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2024-2025 og er umsóknarfrestur til og með 19. mars 2024.

Næsti viðburður í verkefninu Létt og skemmtilegt verður mánudaginn 5. Febrúar kl 14:00 í Kviku.

Varðandi laugardaginn 3. febrúar.


Menntamálastofnun hefur gefið öllum börnum sem eru fædd 2018-2020 bókina Orð eru ævintýri.

Vegna slæmra veðurspá sem von er á í hádeginu, mun Bjargið loka fyrir 12 í dag.


Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um samgöngur við Vestmannaeyjar, sem fyrirhugað var að halda í kvöld, vegna fjarveru innviðaráðherra.

Bæjarstjórn Vestmannaeyja staðfesti í gær tillögu bæjarráðs Vestmannaeyja um ráðningu Drífu Gunnarsdóttur í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs f.h. Laxey ehf., undirrituðu í lok síðasta árs samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey.

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni.


Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af álögðum fasteignagjöldum ef þau eru að fullu greidd eigi síðar en 7. febrúar nk.

1602. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 25. janúar 2024 og hófst hann kl. 17:00

Eldgosa málverkasýninguna krakkana á Kirkjugerði er staðsett í anddyri Íþróttahússins, austan megin

Auglýst er eftir starfsmanni í dagdvöl aldraða. Um er að ræða hlutastarf 50% unnin á dagvinnutíma 12:30-16:30 alla virka daga.

Þessi nótt og þeir mánuðir sem á eftir komu, líða aldrei úr minni þeirra sem upplifðu þetta gríðalega áfall. Hér að neðan er ræða sem ég flutti á goslokahátíðinni sl. sumar í tilefni af 50 ára goslokum.

1602. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, fimmtudaginn 25. janúar 2024 og hefst hann kl. 17:00

Dagskrá í Sagnheimum laugardaginn 27. janúar kl. 13-14.