Fara í efni
19.02.2024 Fréttir

Góð mæting á íbúafund

Rúmlega 50 manns mættu á íbúafund sem haldinn var í gær vegna fyrirhugaðra aðalskipulagsbreytinga á hafnarsvæðinu.

Deildu

Góðar umræður sköpuðust og voru athugasemdir fundargesta skráðar. Hvetjum við alla þá sem telja fyrirhugaðar breytingar af hinu góða eða ekki að skila inn athugasemdum fyrir 26. febrúar.