Vegna slæmrar veðurspár á laugardaginn höfum við hjá öldrunarþjónustu Vestmannaeyjabæjar og SB- Heilsa sem sér um heimsenda matinn fyrir eldri borgara tekið þá ákvörðun að maturinn sem verður í boði laugardaginn 3. febrúar verður keyrður út á morgunn föstudaginn 2. febrúar. Þetta verða kaldir réttir sem þarf að geyma í ísskáp og eru klárir til að njóta á laugardaginn. Það sem boðið verður upp á er smörrebrauð og grautur.
01.02.2024
Tilkynning frá öldrunarþjónustunni vegna heimsendingar matar!
Varðandi laugardaginn 3. febrúar.
