Fara í efni

Fréttir

17.10.2023

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Í dag bætast við um 70 hús á ljósleiðaranet Eyglóar.  Er þitt hús á listanum?

Fréttir
12.10.2023

Tímaflakk úr lofti

Vestmannaeyjabær hefur með samningi við fyrirtækið Loftmyndir ehf. safnað loftmyndum af Heimaey með reglubundnum hætti frá árinu 1997.

Fréttir
11.10.2023

Laus störf í Víkinni 5 ára deild

Staða deildarstjóra og leikskólakennara/ leiðbeinanda í Víkinni laus til umsóknar.

Fréttir
06.10.2023

Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa í móttöku Ráðhúss

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf þjónustufulltrúa í móttöku á bæjarskrifstofu í Ráðhúsi. Um er að ræða 75 % starf sem unnið er á dagvinnutíma frá kl. 9- 15 virka daga.

Fréttir
05.10.2023

Lausar lóðir

Á kortavefnum er einnig hægt að fá upplýsingar um stærð lóða og hámarks byggingarmagn samkvæmt deiliskipulagi. Umsóknir lóða fara í gegnum Mínar síður - íbúagátt þar sem umsækjandi skráir sig inn með rafrænum skilríkjum.

Skipulagsfulltrúi Vestmannaeyja veitir einnig frekari upplýsingar um lausar lóðir í Vestmannaeyjum, í síma 4882530 eða með tölvupósti á umhverfissvid@vestmannaeyjar.is

UMSÓKN

GJALDSKRÁ

REGLUR


Fréttir
03.10.2023

Íbúð við Eyjahraun 3

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara við Eyjahraun 3. 

Fréttir
03.10.2023

Þjónustuíbúð við Eyjahraun 1

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar þjónustuíbúð eldri borgara við Eyjahraun 1. 

Fréttir
02.10.2023

Óskað eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf

Consensa fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar óskar eftir tilboðum í hönnun og ráðgjöf í tengslum við uppbyggingu á Hamarsskóla í Vestmannaeyjum. 

Fréttir
02.10.2023

Dagdvöl aldraðra Vestmannaeyjabæjar óskar eftir starfsmanni í ræstingar

Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2023

Fréttir
27.09.2023

Eygló opnar fyrir ljósleiðaratengingar í austurbænum

Í dag bætast við um 100 hús úr austurbænum á ljósleiðaranet Eyglóar.  Er þitt hús á listanum?

Fréttir
26.09.2023

Wdrożenie nowego systemu sortowania odpadów

Jesienią 2023 r. w Vestmannaeyjar zostanie wdrożony nowy system sortowania, w którym z każdego gospodarstwa domowego będą odbierane cztery kategorie odpadów.

Fréttir
26.09.2023

Implementation of a new waste sorting system

In autumn 2023, a new sorting system will be implemented in the Vestmannaeyjar, where four waste categories will be collected at each household.

Fréttir
25.09.2023

Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2024 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2024?”

Fréttir
22.09.2023

Kveikjum neistann verkefnið heldur áfram að þróast

Núna eru þrír árgangar af fjórum komnir í verkefnið sem hefur leitt af sér ýmsar spennandi áskoranir.

Fréttir
20.09.2023

Innleiðing á nýju flokkunarkerfi

Haustið 2023 verður innleitt nýtt flokkunarkerfi í Vestmannaeyjum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.

Fréttir
20.09.2023

Haustblómin mætt

Útplöntun á haustblómunum gekk vel undir stjórn Eiríks Sælands og félaga eins og sjá má á þessum myndum. 

Fréttir
16.09.2023

Umhverfisviðurkenningar 2023

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyja 2023 voru afhent 15. september s.l. Óskað var eftir tilnefningum frá bæjarbúum en einnig komu tilnefningar frá Rótarýklúbb Vestmannaeyja. Dómnefnd frá Vestmannaeyjabæ yfirfór þær tilnefningar sem bárust sveitafélaginu.

Fréttir
14.09.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1598 - Upptaka

1598. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhúss,
14. september 2023 og hófst hann kl. 17:00

Fréttir
12.09.2023

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1598 - Fundarboð

1598. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu, 14. september 2023 og hefst hann kl. 17:00

Fréttir
12.09.2023

Laugardagsopnanir á haustdögum á Bókasafninu

Lumar þú á hugmynd? 

Fréttir
12.09.2023

Til fundar við Eldfell opnuð um helgina

Það var líf og fjör á opnun sýningarinnar Til fundar við Eldfell og listamannaspjallinu um síðustu helgi.Sýningin verður opin á opnunartíma Safnahúss til 21. október.

Fréttir
12.09.2023

Steiney Arna Gísladóttir nýr dagvistarfulltrúi í dagdvölinni Bjarginu

Steiney Arna Gísladóttir hefur verið ráðin dagvistarfulltrúi í dagdvölinni Bjarginu, Hraunbúðum

Fréttir
12.09.2023

Heimsókn á höfnina

Verkefnið Út í sumarið fékk boð í heimsókn á höfnina. 

Fréttir
05.09.2023

Helgafellsbraut - lokun

Framkvæmdasvæði er rauðmerkt og appelsínugulur skilgreinir lokun.

Fréttir
04.09.2023

Til fundar við Eldfell/ A Meeting with Eldfell

Vestmannaeyjabær býður til opnunar á Til móts við Eldfell í Safnahúsi Vestmanneyja, laugardaginn 9. september kl. 16. 

Fréttir
25.08.2023

Út í sumarið

Þriðjudaginn 29. ágúst kl. 13:30

Fréttir
22.08.2023

Dagdvalarfulltrúi í dagdvölina Bjargið

Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftir dagdvalarfulltrúa í 80% stöðu í dagdvölina Bjargið. Vinnutími er dagvinna virka daga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Fréttir
21.08.2023

Félagsmiðstöðin v/Strandveg auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda

Umsóknarfrestur er til og með 19. september

Fréttir
16.08.2023

Vestmannaeyjabær heiðursgestur á Menningarnótt Reykjavíkur 2023

Vestmannaeyjabær var valinn af borgarráði Reykjavíkur sem heiðursgestur að þessu sinni í tilefni af 50 ára goslokaafmæli á árinu 2023 og langvarandi vinatengslum milli bæjarfélaganna. Það er mikill heiður og sönn ánægja fyrir Vestmannaeyjabæ að vera heiðursgestur hátíðarinnar.

Fréttir
15.08.2023

Skólaliðar óskast í Grunnskóla Vestmannaeyja

Óskað er eftir skólaliða í Barnaskóla:
Staðan felur í sér ræstingu og gæslu á skólatíma. Starfshlutfall er um 80%, vinnutími er frá kl.7:45.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Afleysing skólaliða, tímavinna. Barna –og Hamarsskóli:
Þessi staða sem um ræðir er afleysing, viðkomandi þarf að geta komið til vinnu eftir þörfum og oft með litlum fyrirvara. Afleysing getur verið bæði i Barna –og Hamarsskóla.
Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Fréttir