Bæjarstjórn Vestmannaeyja - Fundarboð
1600. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 30. nóvember 2023 og hefst hann kl. 17:00

1600. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 30. nóvember 2023 og hefst hann kl. 17:00

Núna rétt áðan tilkynnti Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þá ákvörðun sína að Vestmannaeyjabær væri settur á hættustig vegna þess ástands sem skapast hefur við tjónið sem varð á vatnslögninni til Eyja fyrir rúmri viku.

Vestmannaeyjabær auglýsir lausa til umsóknar íbúð eldri borgara við Sólhlíð 19. Íbúðin er 52,6 fm. Leiguverð fylgir leiguverði annarra íbúða hjá Vestmannaeyjabæ.

Skapast hefur hefð fyrir því að kveðja starfsfólk sem látið hefur af störfum vegna aldurs með sérstakri viðhöfn í árslok.

Verkefnið ,,Út í sumarið“ hefur verið í gangi frá því sumarið 2020, hefur margt skemmtilegt verið skoðað og gert á þeim tíma.

Sú hefð hefur skapast að 1. bekkur GRV hefur teiknað jólamyndir á gjafakort Vestmannaeyjabæjar.

Hlutverk Þjónustukjarnans er að veita íbúum stuðning og leiðsögn í öllu er varðar persónulega hagi og heimilisrekstur svo sem þrifnað, þvott, matreiðslu, innkaup og annað samkvæmt starfslýsingu.

Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur, í fyrsta skiptið, milli Vestmannaeyjabæjar og Fimleikafélagsins Ránar.

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði aftur með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni til Eyja.

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan deildarstjóra í 100% starf frá og með 15. febrúar 2024.

Leikskólinn Kirkjugerði óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan kennara í 100% starf frá og með 15. febrúar 2024.

Almannavarnanefnd Vestmannaeyja fundaði með forsvarsmönnum HS-veitna síðdegis í dag þar sem farið var yfir þá stöðu sem upp er komin vegna tjóns á neysluvatnslögninni til eyja.

Föstudagskvöldið 17. nóvember varð neysluvatnslögnin til Vestmannaeyja fyrir skemmdum þegar akkeri Hugins VE festist í vatnslögninni.

Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Viska stóðu fyrir starfakynningu í gær þar sem fjöldi fyrirtækja og stofnanna kynntu starfsemi sína.

Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar starf safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns.

Mánudaginn 20. nóvember kl 14:00 er eldri borgurum boðið í heimsókn í ráðhúsið. Þar ætlar Íris bæjarstjóri að taka á móti okkur í létt spjall.

Annars vegar í frístundaveri í Hamarsskóla og afleysing skólaliða í GRV


Bæjarstjórn Vestmannaeyja sendi Grindvíkingum eftirfarandi kveðju núna í dag:

Undanfarin ár hafa nemendur í Kirkjugerði farið aðra hvora viku í heimsókn á Hraunbúðir þar sem þau hafa spjallað, leikið og sungið með heimilisfólki sem og fólkinu sem kemur í dagdvölina.

Línuborun er með opna skurði á meðan undirbúning fyrir malbikun stendur.
-Uppfærð frétt


Í dag bætast við um 50 hús á ljósleiðaranet Eyglóar. Er þitt hús á listanum?


Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 24. október 2023 að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág.

1599. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja var haldinn í fundarsal Ráðhúss,
24. október 2023 og hófst hann kl. 17:00


Þann 24. október næstkomandi hefur verið boðað til kvennaverkfalls undir yfirskriftinni „ Kallarðu þetta jafnrétti?“.

Mánudaginn 23. október kl 14:00 ætlar Minna Björk Ágústsdóttir forstöðumaður Visku að fræða okkur um starfið í Visku og það sem er framundan.

Í dag bætast við um 70 hús á ljósleiðaranet Eyglóar. Er þitt hús á listanum?