Fara í efni
28.11.2023 Fréttir

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - Fundarboð

1600. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 30. nóvember 2023 og hefst hann kl. 17:00

Deildu

Dagskrá:


Almenn erindi

1. 202308041 - Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024
2. 202310052 - Þriggja ára fjárhagsáætlun 2025-2027
3. 201212068 - Umræða um samgöngumál
4. 202311142 - Tjón á neysluvatnslögn
5. 202311149 - Umræða um náttúruhamfarir í Grindavík og afleiðingar þeirra.

Fundargerðir

6. 202310009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 295
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.
7. 202311002F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 378
Liður 4, Umsóknir í leikskóla og staða inntökumála liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar.

Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til upplýsinga.
8. 202311003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 391
Liður 1, Athafnasvæði AT-4 - Breytt aðalskipulagsmörk og deiliskipulag liggur fyrir til samþykktar.

Liðir 2-9 liggja fyrir til upplýsinga.
9. 202311005F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 296
Liður 4, Stytting Hörgeyragarðs liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-3 liggja fyrir til upplýsinga.
10. 202311007F - Fræðsluráð Vestmannaeyja - 379
Liður 2, Gjaldskrá leikskóla liggur fyrir til umræðu og ákvörðunar.

Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga.
11. 202311009F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 392
Liðir 1-7 liggja fyrir til upplýsinga.
12. 202310008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 297
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.
13. 202310005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3204
Liður 5, Bréf eftirlitsnefndar til sveitarstjórna liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-4 og 6-14 liggja fyrir til upplýsinga.
14. 202311010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja - 298
Liðir 1-3 lagðir fram til upplýsinga.
15. 202311013F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 393
Liður 1, Skipulagsáætlanir vegna Vestmannaeyjalínu 4 (VM4) og 5 (VM5)liggur fyrir til staðfestingar.

28.11.2023

, .