Línuborun erum um þessar mundir með opna skurði um eyjuna og eru að undirbúa fyrir malbikun. Hvassar brúnir geta verið á þessum skurðum og er því biðlað til allra að aka eftir aðstæðum á meðan þessu stendur.
Áætlað er að malbikunin standi frá deginum í dag og fram til 24. nóvember.
Þær götur sem verið er að malbika eru:
Brimhólabraut, Brekkugata, Brattagata, Bessastígur, Eyjahraun, Illugagata, Hólagata, Hraunslóð, Heiðarvegur, Hraunbúðir, Kleifahraun, Kirkjuvegur.
