Fara í efni
21.10.2023 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara í Kviku

Mánudaginn 23. október kl 14:00 ætlar Minna Björk Ágústsdóttir forstöðumaður Visku að fræða okkur um starfið í Visku og það sem er framundan.

Deildu

Á eftir verður svo boðið upp á kaffi og létt spjall.
Hlökkum til að sjá ykkur
Thelma og Kolla