15.11.2023
Heimboð í Ráðhúsið - Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 20. nóvember kl 14:00 er eldri borgurum boðið í heimsókn í ráðhúsið. Þar ætlar Íris bæjarstjóri að taka á móti okkur í létt spjall.

Mánudaginn 20. nóvember kl 14:00 er eldri borgurum boðið í heimsókn í ráðhúsið. Þar ætlar Íris bæjarstjóri að taka á móti okkur í létt spjall.
