Fara í efni
01.02.2024 Fréttir

Félagsstarf eldri borgara

Næsti viðburður í verkefninu Létt og skemmtilegt verður mánudaginn 5. Febrúar kl 14:00 í Kviku.

Deildu

Óskar Jósúason upplýsingafulltrúi hjá fyrirtækinu Laxey ætlar að koma og kynna fyrir okkur starfsemi fyrirtækisins. Vonumst til að sjá sem flesta.

Thelma og Kolla