Fara í efni
18.12.2023 Fréttir

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1601 - Fundarboð

1601. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu,
fimmtudaginn 21. desember 2023 og hefst hann kl. 12:00

Deildu

Dagskrá:


Almenn erindi

1. 202212080 - Breytingar á útsvari sveitarfélaga vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk
  Breyting á útsvari mun ekki leiða til þess að heildarálögur á skattgreiðendur hækka þar sem tekjuskattsálagning lækkar um samsvarandi prósent.
     

Fundargerðir

2. 202312010F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 298
  Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 1 og 3 liggja fyrir til upplýsinga.
     

18.12.2023

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.