Guðný Stella öldrunarlæknir ætlar að vera með fyrirlestur um tengsl þjálfunar og lyfja.
18.12.2023
Opinn fyrirlestur fyrir eldri borgara
Janus býður öllum eldri borgurum á fyrirlestur þriðjudaginn 19. desember kl 16:30 í Akóges.
