Dagskrá fundarins:
Opnun fundar. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar.
Hvað gerist þegar eldur kviknar í bíl? Valgarður Guðmundsson, sérfræðingur á Suðursvæði Vegagerðarinnar.
Búnaður í jarðgöngum og umfang rekstrar. Hávarður Finnbogason, sérfræðingur á tækjabúnaðardeild, og Steinþór Björnsson, verkefnastjóri jarðganga í vegaþjónustudeild.
Vöktun í jarðgöngum. Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs.
Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson
- Morgunfundurinn verður haldinn í húsnæði Vegagerðarinnar, Suðurhrauni 3 í Garðabæ.
- Opið er á meðan húsrúm leyfir. Það verður heitt á könnunni.
- Hægt verður að senda inn fyrirspurnir í gegnum vefsíðuna; Slido.com. Lykilorðið er „jardgong“.
- Fundinum verður streymt á eftirfarandi slóð: https://youtube.com/live/A9BhgK5skMM?feature=share" shash="ZYMwsRmtpnlmxJp80PllOdZ7jeoraZpz73zf0SsaD8vC25hLMHe+wbVe4OkQJ/jOF236dO4O701jF7PvGeQ81lN9NYqi9lKAd/VjcBV+x78/c6xA0GIp41haVQ5LOhQTi0XJcCD9QBVKs3xmJVBwyBMEOkOwJ/DChVNXvQsnE+U=" title="Original URL: https://youtube.com/live/A9BhgK5skMM?feature=share. Click or tap if you trust this link." data-linkindex="2">https://youtube.com/live/A9BhgK5skMM?feature=share
