Fara í efni

Börn 0-16 ára

Börn og fjölskyldur í Vestmannaeyjabæ geta sótt margvíslega þjónustu fyrir börn frá unga aldri.
Þrír leikskólar eru í Vestmannaeyjum og að þeim loknum tekur við grunnskólinn. Fjölbreyttur stuðningur og ýmis þjónusta stendur fjölskyldum til boða til þess að mæta áskorunum vegna félagslegra aðstæðna, veikinda/fötlunar sem og af öðrum orsökum.