Fara í efni

Vinnuskólinn

Starfstímabil Vinnuskólans er frá júní til ágúst.
Vestmannaeyjabær býður öllum börnum og unglingum á aldrinum 13-16 ára, sem eru með lögheimili í Vestmannaeyjum, starf yfir sumartímann. 

Sumarvinna

Vinnuskólinn er sumarstarf fyrir ungmenni á aldrinum 13–16 ára þar sem þau fá tækifæri til að vinna, læra og efla ábyrgð. 
Markmiðið er að styrkja samfélagsvitund, veita reynslu af vinnumarkaði og stuðla að jákvæðri þátttöku í nærumhverfinu. 

Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að umhverfisverkefnum, fegrun bæjarins og öðrum samfélagslegum verkefnum. 

Hægt er að fá nánari upplýsingar með því að senda tölvupóst á eyrunharalds@vestmannaeyjar.is
Sími: 488 200

 

Skoða allar spurningar á þessum síðum og setja upp í gardínur:

https://www.kopavogur.is/is/ibuar/ungmenni/vinnuskoli

https://www.gardabaer.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/vinnuskoli/