Fara í efni

Grunnskóli

Í Vestmannaeyjum eru tveir grunnskólar undir nafni Grunnskóla Vestmannaeyja (GRV).
 

Fótbolti krakkar börn skólalóð

Annarsvegar er það GRV - Hamarsskóli og GRV - Barnaskóli Vestmannaeyja.

  • GRV-Hamarsskóli er með nemendur í 1. – 4. bekk og skólastjóri er Anna Rós Hallgrímsdóttir. 

  • GRV-Barnaskóli Vestmannaeyja er fyrir nemendur í 5. – 10. bekk og skólastjóri er Einar Gunnarsson.

Einkunnarorð GRV eru; Gleði – Öryggi – Vinátta.

gfd gjfdiaj ga

gjdfi ajgiad fjgidfajgl

jg dfiaogjiadjgadfil

Upplýsingar um innritun fyrir komandi skólaár er auglýst í lok febrúar og innritun fer fram fyrstu vikuna í mars ár hvert í gegnum þjónustugátt. (Hér vantar link)
Jafnframt þurfa foreldrar að sækja sérstaklega um frístund.

Skólamatur er ókeypis.