Fara í efni

Víkin

Víkin er 5 ára leikskóladeild og er hluti af Grunnskóla Vestmannaeyja. Leikskóladeildin er staðsett í suðurálmu Hamarsskóla Vestmannaeyja.

Deildirnar á leikskólanum heita Heimaklettur, Miðklettur og Ystiklettur.

Leikskóladeildin leggur áherslu á að rækta sterka sjálfsmynd, félagslega færni og trú á eigin getu. Einnig er mikil áhersla lögð á að efla vináttu, jákvætt hugarfar og glaðleg samskipti.

Hamarsskóli, GRV

Skólastjóri er Anna Rós Hallgrímsdóttir og aðstoðarleikskólastjóri Víkurinnar er Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir sem veitir jafnframt upplýsingar um skólann bæði í tölvupósti á netfangið gudrun@grv.is eða í síma 488 2226

Hér til hliðar má finna hlekk inn á heimasíðu Víkurinnar.