Fara í efni

Þróunarsjóður leik-, grunn- og tónlistarskóla

Markmið Þróunarsjóðs leik-, grunn- og tónlistarskóla

  • Stuðla að þróunar- og nýsköpunarstarfi í skólastarfi.
  • Veita hvata til eflingar á skólastarfi í:
    • Leikskólum
    • Grunnskólum
    • Tónlistarskólum sveitarfélagsins

Hverjir geta sótt um styrk?

  • Kennarar
  • Kennarahópar
  • Fagaðilar við skóla
  • Einn eða fleiri skólar saman
  • Fræðslusvið í samstarfi við skóla

Hér má finna hin ýmsu verkefni sem hafa hlotið styrki í gegnum tíðina.