Fara í efni

Sumarnámskeið

sumar fjör gaman

Sumarfjör

Vestmannaeyjabær býður upp á sumarúrræði fyrir börn í 1. til 4. bekk. Boðið er upp á þemaskiptar vikur með leikjum, íþróttum, tómstundum, sprelli og fjöri í samvinnu við íþrótta- og tómstundafélög. 
Fjörið er frá 9 – 16 og hægt að velja hálfan dag eða heilan. 
Sótt er um sumarfjör í íbúagátt?