Fara í efni

Fréttir

09.07.2004

Holræsaframkvæmdir ganga vel

Vestmannaeyjabær hefur að undanförnu unnið að endurnýjun holræsalagna í bænum skv. áætlun til ársins 2010.  Að undanförnu hefur verið unnið að  endurnýjun holræsa í Vestmannabraut frá Kirkjuvegi að Heimagötu.  S
Fréttir
08.07.2004

"Stille øy" verkefnið komið á fullt skrið.

Samstarfsverkefni þriggja eyjasamfélaga.  Gestirnir komu sl. mánudag - eru nú að vinna að verkefninu úti í Bjarnarey. Eins og menn muna etv. fóru héðan fyrir tveim árum 6 ungmenni á vegum L
Fréttir
08.07.2004

Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

Vestmannaeyjar gestasveitarfélag höfuðborgarinnar 2004. Eins og mönnum er kunnugt þáði Vestmannaeyjabær höfðinglegt boð borgarstjórans í Reykjavík um að verða gestasveitarfélag á menn
Fréttir
08.07.2004

16 götur í Vestmannaeyjum með 100 íbúa og fleiri

Í nýrri samantekt um íbúa í Vestmannaeyjum kemur fram að þeir eru nú alls 4340. Flestir búa við Áshamar eða 289 alls, við Foldahraun búa 258 manns og við Illugagötu 209. Þegar litið er yfir heildina bú
Fréttir
07.07.2004

40 ára afmælishátíð Fiska-og náttúrugripasafnsins.

Afmælisræða safnvarðar Kristjáns Egilssonar Ágætu gestir. Ég býð ykkur velkomin í Náttúrugripasafnið. Í ár eru liðni 40 ár frá stofnun safnsins. Mun ég á næstu mínútum stikla á stóru í
Fréttir
06.07.2004

Einstakir tónleikar í Stafkirkju

Eftir að hleypt hafði verið af skoti frá Skansvirkinu hófu Musica Humana tónleika sína. Í tengslum við goslokahátíð var að þessu sinni boðið upp á mjög sérstæða tónleika í Stafkirkjunni að lokinni guðsþjónustu á
Fréttir
06.07.2004

Þakkir vegna goslokahátíðar.

Listsýningar og önnur dagskráratriði vel sótt Nú, að aflokinni vel heppnaðri goslokahátíð, þar sem veðurguðirnir ásamt mannfólki léku við hvern sinn fingur, vill menningarmálanefnd Vestmannaeyja þakka öllum þe
Fréttir
05.07.2004

Sýning hjá Slökkviliði Vestmannaeyja

Slökkvilið Vestmannaeyja hélt sýningu á tækjabúnaði sínum nú um goslokahelgina í miðbænum. Meðal annars voru sýndir eiturefnabúningar svo og  notkun á bílaklippum. Fjölmenni fylgdist með slökkviliðsmönnum að störfum og þáðu um leið vei
Fréttir
05.07.2004

Leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum

Slökkviliðsmenn hér í Eyjum tóku sig til og létu útbúa leiðbeiningar um eldvarnir á heimilum. Leiðbeiningunum var dreift inn á hvert heimili og er ósk slökkviliðsmanna að fólk kynni sér leiðbeiningarnar vel og hengi upp á áberandi stað á he
Fréttir
02.07.2004

Starfsleyfi Sorporkustöðvar Vestmannaeyja

Starfsleyfi fyrir Sorporkustöð Vestmannaeyja frá 1.júlí 2004 - 1.2. 2016. er á vef Umhverfisstofnunar á .pdf sniði  
Fréttir
02.07.2004

GOSLOKAHÁTÍÐ 2004

Ganga á Heimaklett - Sparisjóðsdagurinn - 40 ára afmælishátíð Fiska- og náttúrugripasafnsins, sunnudag.  Dagskráin birtist hér fyrir neðan í heild sinni.  
Fréttir
02.07.2004

Hávarði þökkuð góð störf hjá Vestmannaeyjabæ

Hávarður Birgir Sigurðsson lét af störfum hjá Vestmannaeyjabæ um síðustu  mánaðarmót eftir 38 ára farsælt starf, lengst af sem yfirverkstjóri hjá bænum. Eitt af fyrstu verkum Hávarðar fyrir bæinn var að stjórna lögn vatnsveitunn
Fréttir
01.07.2004

Miðbæjarskipulag

Fréttir
01.07.2004

Ung i Norden - listahátíð ungs fólks á Norðurlöndum

Tveir fulltrúar frá Vestmannaeyjum. Ung i norden er er menningar- og listahátið ungs fóks á Norðurlöndunum, haldin annað hvert ár. Nú í ár e
Fréttir
30.06.2004

Afmælisdagskrá Fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja

Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja er 40 ára á þessu ári. Haldið verður upp á þessi tímamót í safninu, sunnudaginn 4. júlí n.k. Dagskráin hefst kl. 15:00, með ávarpi Guðrúnar Erlingsdóttur, forseta
Fréttir
29.06.2004

Laus störf í málefnum fatlaðra

Laus störf í málefnum fatlaðra Verndaður vinnustaður Kertaverksmiðjan Heimaey leitar eftir áhugasömum starfsmanni í starf stuðnings-fulltrúa. Starfsmaður vinnur í nánu samstarfi við ráðg
Fréttir
29.06.2004

Úthlutun úr Afreks-og viðurkenningarsjóði fyrir afrek unnin 2003.

Björn Elíasson formaður íþrótta-og æskulýðsráðs afhenti fulltrúum styrkina í dag. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2004 er gert ráð fyrir 2.105.000 kr. í rekstrarstyrk til íþróttafélaganna.  Íþrótta- o
Fréttir
28.06.2004

Smíða og kofaleikvöllur

Smíða og kofaleikvöllur          Smíða- og kofaleikvöllur verður starfræktur í júlí fyrir 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar.  Starfsemi hefst fimmtudaginn 1. júlí kl. 13.00
Fréttir
28.06.2004

Smíða og kofaleikvöllur

Smíða og kofaleikvöllur          Smíða- og kofaleikvöllur verður starfræktur í júlí fyrir 4. 5. og 6. bekk á lóð Bjarnaborgar.  Starfsemi hefst fimmtudaginn 1. júlí kl. 13.00
Fréttir
23.06.2004

Jónsmessuganga

Jónsmessuganga Fimmtudaginn 24. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði íþrótta- og æskulýðsráðs Vestmannaeyjabæjar.  Gengið verður frá Íþróttahúsinu og upp á Helgafell, þeir sem vil
Fréttir
18.06.2004

Ammoníak

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út 17. júní kl.14:30 vegna ammoníaksleka í gamla Ísfélagshúsinu Við Strandveg. Var brugðist skjótt við og tókst fljótt að koma í veg fyrir lekann. Urðu slökkviliðsmenn að klæðast eiturefnabúningum við aðg
Fréttir
18.06.2004

Hátíðarræða Andrésar Sigmundssonar formanns bæjarráðs á Stakkagerðistúni

Góðir hátíðargestir! Í dag 17. júní 2004 eru 60 ár síðan við íslendingar fengum fullt frelsi og fullveldi. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta var gerður að þjóðhátíðardegi okkar.
Fréttir
18.06.2004

Frábærir tónleikar í Safnaðarheimilinu í Vestmannaeyjum

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simms píanóleikari.  Íslensku tónskáldin Jón Nordal og Karl O. Runólfsson í öndvegi. Á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, stóð menningarmálanefnd Vestman
Fréttir
18.06.2004

Velheppnaður 17. júní.

Vestmannaeyjabær þakkar öllum sem komu að hátíðarhaldinu. Í blíðskaparveðri héldum við þjóðhátíðardaginn hátíðlegan.  Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og var fjölmenni á dagskrárliðum
Fréttir
14.06.2004

Saga Herjólfs h.f. Vestmannaeyjum

Fróðleikspunktar teknir saman af Magnúsi Jónassyni. Hlutafélagið HERJÓLFUR var stofnað 17.ágúst 1974 í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum.  Hluth
Fréttir
14.06.2004

Hreinsunarátak sumarið 2004

Árlegt vorhreinsunarátak verður 21. júní - 2. júlí n.k. og vilja bæjaryfirvöld hvetja íbúa til að hreinsa lóðir sínar í hinu sameiginlega árlega átaki við að hreinsa og fegra bæinn. Mikilvægt er fyrir ás
Fréttir
14.06.2004

Malbikun

Malbikunarframkvæmdir standa nú yfir í bænum á vegum Áhaldahússins. Þeir sem óska eftir að láta malbika hjá sér á sinn kostnað er bent á að hafa samband við Áhaldahúsið sem heldur utan um skráningu, s.  481 1533.
Fréttir
14.06.2004

Hraun og menn og stakkstæðið við Olnboga

Merkingu listaverka að ljúka, og vel miðar við uppgröft á stakkstæðinu við Olnboga Undanfarna daga hefur verið unnið að því að merkja listaverkin sem unnin voru í verkefninu Hraun og menn, árið 1999.&n
Fréttir
11.06.2004

Opnun Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja verður formlega opnuð í dag föstudaginn 11. júní 2004 í Höllinni, Vestmannaeyjum.  Nýsköpunarstofa, sem nýverið hóf starfsemi sína, er nýr mikilvægur vettvangur til eflingar atvinnu-, markaðs-, og f
Fréttir
10.06.2004

Tvö höfuð eru betri en eitt ef þau eru ósammála,þá skapast frjórri umræða!

Innlegg í umræðuna um leikskólamál Vestmannaeyjabæjar Á undanförnum árum hefur mönnum verið tíðrætt um byggingu nýs leikskóla  og hina brýnu þörf sem er á aðgerðum. Fram að þessu hef ég lítið lagt til málan
Fréttir