Fara í efni

Fréttir

12.10.2004

Fuglaskoðun- fræðsluerindi

Laugardaginn 16. október klukkan 14:00 halda líffræðingarnir Gunnar Þór Hallgrímsson og Yann Kolbeinsson fræðsluerindi um fuglaskoðun í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja. Að erindi loknu um klukkan 15 verður farið í fuglaskoðunarferð þ
Fréttir
11.10.2004

Áshamar 75, niðurstöður útboðs

Vestmannaeyjabær, óskaði nýverið  eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlishúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu á að ljúka eigi síðar en 30. september 2005.Tilboðum var
Fréttir
10.10.2004

Styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi 2005-2006

Menntamálaráðuneytinu hefur borist tilkynning um að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa Íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Þýskalandi á námsárinu 2005-2006: a) Allt að fjórir styrkir til háskólanáms.
Fréttir
05.10.2004

Dvalar -og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir 30 ára.

Stofnun dvalarheimilis aldraðra í Vestmannaeyjum á sér langa sögu. Það kom fyrst til umræðu í bæjarstjórn 1929 að þörf væri orðin fyrir dvalarheimili aldraðra eða eins og það var þá kallað, gamalmennahæli í Eyjum. Ekkert áþreifanlegt gerðis
Fréttir
04.10.2004

"Nótt Safnanna" í Eyjum 13. nóvember

Ákveðið hefur verið að halda í Vestmannaeyjum Kvöld eða Nótt Safnanna, 13. nóvember n.k.  Fyrirmyndin er tekin frá Berlín og Frankfurt þar sem "The night of the museum? er meðal vinsælustu viðburða ársins.  Það er upplag
Fréttir
02.10.2004

Skrifað undir samninginn við Eignarhaldsfélagið Fasteign hf.

Bergur E. Ágústsson bæjarstjóri og Ingvi Jónasson frá Fasteign hf. undirrituð samninginn á Byggðarsafninu.   Eins og menn vita hefur verið gengið frá sölu nokkurra fasteigna bæjarins ti
Fréttir
01.10.2004

Velheppnuðum leiklistarnámskeiðum lokið. Milli 80 og 90 ungmenni sóttu námskeiðin.

Nokkur orð um þjálfun og leiklistarkennslu í Vestmannaeyjum í framtíðinni.  Sjá pistil Guðnýjar og Drífu hér neðar. Eins og undanfarin ár stóðu Listaskólinn og Leikfélag Vestmannaeyja fyrir
Fréttir
01.10.2004

Sprettsundmót ÍBV 2. - 3. október 2004. Köfunardagur Björgunarsveitarmanna 10. október n.k.

Samvinnuverkefni Björgunarfélags Hafnarfjarðar og Björgunarsveitar Vestmannaeyja. Sprettsundmót fer fram í Sundlaug Vestmannaeyja dagana 2.-3. okt., Keppt verður í 62 greinum í 12 ára og yngir,
Fréttir
29.09.2004

Tímamótasamningur: Úttekt á námi og æskulýðsstarfi barna og unglinga í Vestmannaeyjum

Trausti Þorsteinsson frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri stjórnar verkefninu. Samningur hefur verið gerður milli Menntamálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar og Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akurreyri sem sér um
Fréttir
28.09.2004

Að alast upp aftur

Enn eru nokkur sæti laus á 6 vikna námskeið sem hefst miðvikudagskvöldið 6. október n.k. kl. 20.00. Á námskeiðinu er lögð megináhersla á þarfir barna fyrir örvun, viðurkenningu og öryggi. Kynntar eru leiðir og aðferðir til
Fréttir
28.09.2004

Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum - Árangur í verki

Tækifæri fyrir fyrirtæki í EyjumImpra nýsköpunarmiðstöð auglýsir nú í þriðja sinn ráðgjafarverkefnin Skrefi framar og Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum.  Markmiðið með verkefnunum er að auðvelda litl
Fréttir
28.09.2004

Olweusarverkefni gegn einelti.

Forvarnarstarf gegn einelti og öðrum óæskilegum félagsþáttum. Allir starfsmenn grunnskólanna í  Vestmannaeyjum,  ásamt starfsmönnum íþróttahúss og félagsmiðstöðvar,  ætla að leggjast á eitt og taka þátt
Fréttir
27.09.2004

Pi-Kap í sal Tónlistarskólans. Tékkneskir strengjakvartettar og þjóðlagatónlist

Fimmtudagskvöldið 30. september, kl. 20.00 verða haldnir einstakir tónleikar í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Aðgangur ókeypis. Þar verður á ferðinni strengjakvartettinn Pi-Kap frá Tékklandi se
Fréttir
22.09.2004

Stuðningur fyrir frumkvöðla

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega.  Umsókn
Fréttir
22.09.2004

Opið fyrir 5. bekk í Féló

Í dag Miðvikudaginn 22. sept er opið fyrir 5. bekk í Féló frá kl 15.30 - 18.30. Í boði er borðtennis, billjard, Playstation 2, airhockey, Singstar, sjónvarp á breiðtjaldi o.fl.   Opnun fyrir 5. og 6. bekk eru í fyrst
Fréttir
15.09.2004

Mikill áhugi á Brautargengi

Skráningu lauk í gær á námskeiðið Brautargengi sem haldið er á vegum Impru og í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja.  Alls eru skráðar 36 konur af öllu landinu, á námskeiðið.  Þar af eru 12 þátttakendur úr Vestmannaeyjum.
Fréttir
15.09.2004

Nýsköpunarsjóður tónlistar

Nýsköpunarsjóður tónlistar - Musica Nova auglýsir eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar í tónlist. Fyrri umsóknir er hægt að staðfesta bréflega eða með tölvupósti á samhljomur@simnet.is ef
Fréttir
14.09.2004

Áshamar 75, utanhúsframkvæmdir, útboð

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á fjölbýlihúsinu Áshamar 75, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu. Verkinu á að lj
Fréttir
11.09.2004

Vatnspóstur afhentur bænum

Marinó Sigursteinsson f.h. Miðstöðvarinnar ehf afhenti Vestmannaeyjabæ að gjöf upplýsingarskilti og vatnspóst á Skanssvæði til þess að minnast komu fyrstu vatnsleiðslunnar til Eyja.  Bergur Elías Ágústsson veitti gjöfinni viðt
Fréttir
10.09.2004

Badminton í Íþróttahúsinu

Hvetjum fólk til að leigja sér velli og mæta með fjölskylduna.Nú er hægt að leigja sér badmintonvöll á miðvikudögum kl. 20.30 - 21.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 - 14.00. Leigan er kr. 1200 fyrir völlinn í eina
Fréttir
10.09.2004

Lagfæringar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar

Undanfarin ár hafa miklar endurbætur verið unnar á húsnæði Íþróttamiðstöðvarinnar.Steini og Olli, sem aðalverktakar hafa séð um framkvæmdirnar, en það fyrirtæki var lægstbjóðandi í verkið í útboði sem fram fór árið
Fréttir
10.09.2004

Framkvæmdir við Hraunbúðir eru hafnar

Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtæk
Fréttir
09.09.2004

Umsóknarfrestur Frumkvöðlastuðnings til 5. október 2004

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega. 
Fréttir
08.09.2004

Öldrunarþjónusta.

Félags-og fjölskyldusvið auglýsir laust til umsóknar 25% starf við böðun í dagvist aldraðra. Þjónustan er veitt á dvalar-og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum.  Vinnutími er eftir hádegi frá kl. 13.00 - 16.00 þrjá daga í viku. Allar
Fréttir
07.09.2004

Verndaður vinnustaður - Kertaverksmiðjan Heimaey 20 ára.

Að stofnun verndaðs vinnustaðar í Vestmannaeyjum, kertaverksmiðjunni Heimaey,  stóðu Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum, Vestmannaeyjadeild S.Í.B.S., Vestmannaeyjadeild Rauða kross Íslands, Þroskahjálp Vestmannaeyjum, Ve
Fréttir
04.09.2004

ManWoMan dansverkið kemur hingað til Vestmannaeyja í samvinnu við Listaskólann og Leikfélagið

Eitt opnunarverkanna frá Nútímadanshátíð í Reykjavík 2004 verður sýnt í Bæjarleikhúsinu 8. september nk. Aðeins þessi eina sýning.  Þjóðleikhúsið væntanlegt með Græna landið. Framkvæmda- og me
Fréttir
02.09.2004

Samstarf á milli framhaldsskóla og grunnskóla, undirbúningur að formlegri stofnun sérdeildar við grunnskólana og skólamáltíðir.

Fræðslufulltrúa falið að kalla saman vinnuhóp, framkvæmdastjóra að koma á fundi millum skólastjórnenda og kalla saman vinnuhóp um framtíðarlausn skólamáltíða. Síðast liðinn mánudag hélt skólamálaráð sinn fyrs
Fréttir
02.09.2004

Umhverfisviðurkenningar 2004

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2004 þann 2.september 2004.    Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn og snyrtilegasta fyr
Fréttir
01.09.2004

Atvinna í íþróttamiðstöðinni

Laust er til umsóknar staða starfsmanns. Um er að ræða eitt 100 % starf eða tvö 50 % störf . Umsóknarfrestur til 10.september nk.   Í starfinu fellst m.a baðvarsla kvenna, afgreiðsla, hreing
Fréttir
30.08.2004

Námstyrkir vegna fjarnáms.

Umsóknarfrestur rennur út 1. september nk. Fræðslu- og menningarsvið minnir á að  umsóknarfrestur um námsstyrk í fjarnámi  rennur út 1. september. Styrkurinn er ætlaður fyrir starfsmenn Vestmannaeyj
Fréttir