Fara í efni

Fréttir

27.08.2004

Foreldrafræðslunámskeið

 Að alast upp aftur Ekkert okkar er fullkominn uppalandi og ekkert okkar hlaut fullkomið uppeldi.Námskeið þetta er byggt á fræðum og leiðsögn Jean Illsley Clarke foreldra- og kennsluþjálfara og samne
Fréttir
26.08.2004

Borgarráð Reykjavíkur þakkar Vestmanneyingum sérstaklega fjölbreytt framlag til Menningarnætur.

Eftirfarandi er m.a. að finna á vef Reykjavíkurborgar.  Sýning Vestmannaeyinga opin fram á sunnudag. Vestmanneyingar voru sérlegir heiðursgestir Reykjavíkur á menningarnótt í ár og buð
Fréttir
26.08.2004

Leynist idolstjarna í þér? Tökum þetta með trompi og styðjum hvert annað.

Irís Guðmundsdóttir söngkona mun veita grunnleiðsögn fyrir áheyrnarprófið í Höllinni þann 3. sept. nk. á Café Kró, mánudaginn 30. ágúst og þriðjudaginn 31. ágúst frá kl. 20:00 - 22:00.  Aldur 16 - 28 ár
Fréttir
26.08.2004

Verður Vestmannaeyjabær með á Listahátíð 2005?

Jessica Morgan forstöðumaður Tate Modern listasafnsins í London var hér á dögunum ásamt listakonunni Assael Micol frá Róm.   Þórunn Sigurðardóttir stjórnandi Listahátíðar hafði samband við framkvæmdastjóra fræðs
Fréttir
23.08.2004

Vestmannaeyjabær þakkar stuðning og þátttöku á Menningarnótt í Reykjavík. Stolt og þakklæti efst í huga

Sýningin Eyjamanna í eystri sal Ráðhúss Reykjavíkur framlengd um eina viku, stendur fram á næstkomandi mánudag. Lundamamma enn í Hólmanum. Fræðslu-og menningarsvið Vestmann
Fréttir
23.08.2004

Brautargengi

Impra nýsköpunarmiðstöð heldur námskeiðið Brautargengi á Akureyri, Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum fyrir konur sem vilja læra um stofnun og rekstur fyrirtækja. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja
Fréttir
21.08.2004

Fylgdu mér í Eyjar út

Nýr glæsilegur kynningarbæklingur um Vestmannaeyjar hefur verið gefinn út í tengslum við þátttöku Vestmannaeyjabæjar í menningarnótt í Reykjavík nú um helgina. Bæklinginn má nálgast með því að smella
Fréttir
18.08.2004

Vestmannaeyjadagskrá á Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst 2004.

Hérna fyrir neðan geta menn kynnt sér dagskrána nánar. Skrúðganga:  Ætlunin er að Lúðrasveit Vestmannaeyja leggi af
Fréttir
09.08.2004

Fósturlandsins Freyjur

Verkefnið "Rural Business Women" er samstarfsverkefni fjögurra þjóða: Finnlands, Svíþjóðar, Skotlands og Íslands, en er undir stjórn Finna. Verkefninu er ætlað að efla atvinnusköpun kvenna í dreifbýli, sem lýtur að ný
Fréttir
07.08.2004

Lundamamma og aðrir meðlimir munu blasa við hátíðargestum frá Hólmanum

Listamaðurinn Sigmund ( Walt Disney okkar Íslendinga ) teiknaði mynd sérstaklega fyrir heimsókn okkar á Menninganótt. Verður stækkuð í 4 m og komið fyrir í Hólmanum. 
Fréttir
03.08.2004

Marsterclass 15 ágúst - 22. ágúst.

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari kemur ásamt fríðu föruneyti eins og undanfarin ár. Sjá nánar dagskrá hér fyrir neðan. Kennarar ?Marsterclass  2
Fréttir
28.07.2004

Vestmannaeyjabær á Menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

Undirbúningur langt á veg kominn.  "Léttir" of djúpristur til að fara á Tjörnina en Hólminn verður hertekinn.  Vestmannaeyjabær heiðurssveitarfélag á menningarnótt í boði borgarstjórans í Reykjavík.
Fréttir
27.07.2004

Lokahátíð Kofaleikvallar

- framtíðar smiðir ljúka starfi.Í gær mánudag var haldin hátíð í tilefni þess að kofaleikvöllur er að hætta. Öllum sem höfðu sótt leikvöllinn síðstliðin mánuð var boðið til veislu í boði 11-11 og Karls Kristmanns. 11-
Fréttir
27.07.2004

Haustnámskeið grunnskólakennara í Vestmannaeyjum

Frá Fræðsluskrifstofu Vestmannaeyja  Umsjónarkennarinn -  bekkjarstjórnun í blönduðum bekk.  11. og 12. ágúst 2004 klukkan 8:30 til 16. Staðsetning Barnaskólinn Umsjón Lilja M. Jónsdóttir.
Fréttir
21.07.2004

Framúrskarandi mæting á fund Kristínar Jóhannsdóttur ferða- og markaðsfulltrúa og Andrésar Sigurvinssonar framkvæmdarstjóra fræðslu- og menningarsviðs

Stríðandi fylkingar innan ferðaþjónustu bæjarins lofa bót og betrun í samskiptum sín á milli.  Sérlega ánægulegt var hversu vel var mætt á fundinn,  en á honum var f
Fréttir
20.07.2004

Fræðsluskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir

Störf á  Skóladagheimilinu og kennarastöður við Barnaskóla Vestmannaeyja Skóladagheimilið  Laus  er 60 % staða  umsjónarmanns og 50% staða aðstoðarmanns á Skóladagheimilinu v
Fréttir
20.07.2004

Rúmlega 30 æðakolluhreiður hafa fundist í vor í Vestmannaeyjum

Guðjón Gíslason  og Steingrímur Jónsson framhaldsskólanemar hafa verið að rannsaka æðakolluvarp í Vestmannaeyjum í sumar - eitt af átaksverkefnum bæjarins í samvinnu við Rannsóknasetrið. Guðjón segir
Fréttir
19.07.2004

Ferða- og markaðsfulltrúi boðar til fundar

Fundur með Kristínu Jóhannsdóttur Ferða- og markaðsfulltrúa í Höllinni n.k. þriðjudagskvöld  20. júlí kl. 20.00.&nbsp
Fréttir
17.07.2004

Stakkstæði við Olnboga - Olnbogadraugurinn

Verkinu hefur miðað vel áfram, og er það nú smám saman að taka á sig upprunalegu mynd. Eins og menn eflaust muna var byrjað á sérstöku átaksverkefni á vegum bæjarins við endurgerð stakkstæðis við Olnbo
Fréttir
16.07.2004

Húsasmiðir framtíðarinnar. Byggð að rísa í Bjarnarborg undir stjórn Villa kofakarls

Húsasmiðjan, Eimskip og fleiri hafa styrkt þetta framtak Vestmannaeyjabæjar.  Reisugilli haldið að viku liðinni. Smíða-og kofaleikvöllur hóf starfsemi sína 1. júlí s.l. fyri
Fréttir
16.07.2004

G-festival - tónlistarhátíð í vinarbæ okkar Götu í Færeyjum

Hafdís Víglunds og bassaleikarinn Guðlaugur Rúnarson og hljómsveitin Hoffman fulltrúar okkar Vestmannaeyinga.  Vestmannaeyjabær styrkir listamennina til fararinnar. Það verður örugglega gla
Fréttir
16.07.2004

Fréttir frá Nýsköpunarstofu

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja hefur fengið 300 þús. kr. styrk frá Impru til að vinnað að þróun gagnabanka vegna fjármögnunar og stuðnings við fyrirtæki og frumkvöðla.  Þróunarverkefnið er samstarfsverkefni m
Fréttir
15.07.2004

Nýtt samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu

Fyrsta samstarfsverkefni Nýsköpunarstofu og Tölvunar, hefur verið sett á laggirnar.  Um er að ræða samstarf Nýsköpunarstofu og Tölvunar  við Verslunarskólann í Árósum (Købmandsskolen i ?rhus), en þar er íslenskur stú
Fréttir
14.07.2004

Ársskýrsla Bókasafns Vestmannaeyja

Lánuð voru 56.495  gögn, þannig að hver íbúi hefur fengið að meðaltali lánuð um 13 gögn.Teljari er í safninu til að sjá hve margir nýta sér þjónustuna. Það komu  41.026  eða samsvarandi að hver bæjarbúi
Fréttir
14.07.2004

Sýning í Safnahúsi framlengd

Maður og Öngull og Landlyst opin daglega Sýningin Maður og Öngull, 100 ára afmæli vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum, var opnuð í Safnahúsi um sjómannadagshelgina.  Sýningin hefur fe
Fréttir
14.07.2004

Frábær sýning hjá Stille øy hópnum

Framhald verður í Færeyjum 2006.  Norðmennirnir og félagarnir frá vinabæ okkar í Götu, Færeyjum héldu til síns heima í morgun. Það var skemmtileg og óvanaleg stemming í
Fréttir
12.07.2004

Síðasti dagur margra unglinga í Vinnuskólanum var sl. föstudag.

Í tilefni af því að fimmta vika vinnuskólans er að ljúka og mikill meirihluta unglinga hætti í vinnuskólanum var haldin sérstakur dagur fyrir alla.   Vinnudagurinn byrjaði á hefðbundnum l
Fréttir
12.07.2004

Lokahnykkurinn í vinnuferli Stille øy verkefnisins.

Almenningi sýndur afraksturinn í Vélasal Listaskólans annað kvöld og hefst sýningin kl 20:30.  Aðgangseyrir kr. 500. Eins og fram hefur komið er staddur hérna í Vestmannaeyjum hóp
Fréttir
12.07.2004

Opnun tilboða í dælustöð 2

Fimmtudaginn 8. júlí voru opnuð tilboð í dælustöð fyrir fráveitukerfi bæjarins. Um er að ræða dælustöð með þremur dælum. Verkið felst í uppsteypu dælurýmis, frágangi á lögnum og dælum ásamt stýringum skv. útboðsgögnum
Fréttir
11.07.2004

Auglýst eftir rekstraraðila fyrir Íslenskuskólann

Auglýst er eftir áhugasömum aðila til að sjá um rekstur Íslenskuskóla á Netinu fyrir börn búsett í útlöndum. Um er að ræða skóla sem hefur verið styrktur af menntamála- og utanríkisráðuneyti en rekinn af Símenntunarstofnun Kennarahás
Fréttir