Senn líður að útgáfu nýrrar íbúaskrár 1. des. 2004 og eru þeir sem eiga eftir að tilkynna um breytt lögheimili, vinsamlegast beðnir að ganga frá skráningu hið fyrsta. Þeir sem hafa í hyggju að flytja fram til 1. desember nk. eru einnig beðnir að hafa samband í síma 488 2000 eða líta við í Ráðhúsinu.
Áki Heinz