Fara í efni

Fréttir

10.06.2004

Unglingavinnan hafin.

Götuleikhús nú í fyrsta sinn sem val, vikulegar uppákomur í bænum.   Hin árlega unglingavinna hjá Vestmannaeyjabæ hófst síðasliðin mánudag. Alls
Fréttir
10.06.2004

Borgarafundur í kvöld

Borgarafundur vegna hugsanlegrar aðkomu Vestmannaeyjabæjar að Eignahaldsfélaginu Fasteign hf. og byggingu nýs leikskóla í Vestmannaeyjum. Haldinn fimmtudaginn 10. júní 2004, kl: 20:00 í Höllinni Vestmannaeyjum.
Fréttir
09.06.2004

Maður og öngull 2004

Sýning á lóð Safnahússins, anddyri, stigagöngum og í sal Listasafnsins á efri hæð í tilefni aldarafmælis Binna í Gröf og að 100 ár eru liðin frá upphafi vélbátaútgerðar í Vestmannaeyjum. Sýningin Maður
Fréttir
08.06.2004

Vestmannaeyjabær heiðursgestur á menningarnótt í Reykjavík 21. ágúst n.k.

Bæjarstjóra falið að undirbúa málið í samráði við framkvæmdastjóra fræðslu-og menningarsviðs og markaðsfulltrúa Nýsköpunarstofu.   Borgarstjórinn í Reykjavík
Fréttir
05.06.2004

Vestmannaeyjabær á Vori í Eyjum

Slökkviliðið mætti kl:11:00 á laugardagsmorgun Vestmannaeyjabær er nú með á sýningunni Vor í Eyjum sem haldin er í íþróttamiðstöðinni.  Þar eru fulltrúar frá umhverfis- og framkvæmdasviði, f
Fréttir
03.06.2004

Mat á vöruhugmyndum

Hugmyndir að vörum geta verið margvíslegar og fjölbreyttar, hér að neðan eru nokkur atriði sem geta hjálpað til að meta fýsileika hugmynda. Stjórnunarlegir þættir Er verkefnið í samræmi við ste
Fréttir
02.06.2004

Fyrirlestur

Fyrirlestur um ferðir Íslendinga til Utah á 19. öld:Fluttur verður fyrirlestur í fundarsal Rannsóknarsetursins, Strandvegi 50, 3. hæð, föstudaginnn 4. júní kl. 17 (5 e.h.)Þar mun Fred E. Woods, amerískur prófessor f
Fréttir
29.05.2004

Fræðslu- og menningarsvið fær fjárstyrki til "Stille øy", samstarfsverkefnis þriggja eyjasamfélaga.

Styrkir frá Menningarborgarsjóði ( 300 þúsund ) og norræna menningarsjóðnum  (rl. 500 þúsund ) og fleiri hafa gefið vilyrði.  Sótt var um styrki til hinna ýmsu
Fréttir
28.05.2004

Jafnréttisnefnd Vestmannaeyjabæjar

Á fundi jafnréttisnefnda Vestmannaeyjabæjar þriðjudaginn 25. maí 2004 var neðanskáð ályktun samþykkt: Jafnréttisnefnd Vestmannaeyjabæjar tók fyrir á fundi sínum í dag umræðu um skiptingu verðlaunafjár í Landsbankadeild
Fréttir
27.05.2004

Atvinna - atvinna

Vantar starfsmenn á Sóla og á sérdeild leikskóla. Lausar eru til umsóknar stöður á leikskólanum Sóla.  100% staða kjarna/deildarstjóra, 100%
Fréttir
27.05.2004

Opinn fundur um leikskólamál

Kynningarfundur verður haldinn með foreldrum og starfsmönnum leikskóla. Fimmtudaginn 03. Júni kl. 20.00.  Fundarstaður er efri salur í Höllinni. Vonumst eftir
Fréttir
26.05.2004

Staða stráka í skóla

Opinn fræðslufundur  á vegum  Fræðsluráðs Reykjavíkur Fundurinn var auglýstur  fyrir foreldra, stjórnmálamenn, skólafólk, fræðimenn og aðra sem láta sig þjóðfélagsmál varða. Spurningum sem
Fréttir
25.05.2004

Ársfundur íþrótta- æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi.

Haldinn í sveitarfélaginu Árborg 14. - 15. maí sl. Dagskráin byrjaði á föstudagsmorgninum með aðalfundi FÍÆT.  Þar var farið yfir helstu má
Fréttir
25.05.2004

Menningarhús í Vestmannaeyjum

Skýrsla sem verkefnisstjórn fékk "Sögusmiðjuna" til að vinna. Skýrslan var unnin af þeim Jóni Jónssyni og Arnari S. Jónssyni, sem reka Sögusmiðjuna.  Hún er rúmlega 5o blaðsíðna löng og ski
Fréttir
24.05.2004

Ráðstefna í Háskólabíói, laugardaginn 29. maí

Ofdekruð börn? Laugardaginn 22. maí sl. hitti Jean Illsley Clarke að nýju leiðbeinendur ?Að alast upp aftur" námskeiðsins á Íslandi, ári eftir að hún kom og hélt leiðbeinendanámskeið fyrir hópinn. Jean I
Fréttir
24.05.2004

Félagsauður: Virðing, traust, samvinna

Félagsauður (Social Capital) á Íslandi: Forsenda framfara í nýju þjóðfélagsumhverfi?  Menntun, félagsleg og efnahagsleg velferð, heilsa, stjórnmál og stjórnkerfi. Málþing um félagsauð og mikilvægi hans í stefn
Fréttir
20.05.2004

Vorþing atvinnuþróunarfélaga 2004

Vorþing atvinnuþróunarfélaga var haldið 18. og 19. maí s.l. á Húsavík.  Þar var m.a. kynnt tvö samstarfsverkefni sem Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja hefur fengið styrk. Fyrra verkefnið er þróun og gerð námskeiðs í gæðalíkani fyri
Fréttir
18.05.2004

Vorfundur Félags leikskólafulltrúa á Íslandi.

Fimmtudaginn 29.apríl og föstudaginn 30. apríl sl. Fyrri hluti fundarins var haldinn á skólaskrifstofu Kópavogs. Síðari hluti fundarins var haldinn á
Fréttir
17.05.2004

Gæsluvöllur opnar

Velkomin á Gæsluvöllinn krakkar ! Gæsluvöllurinn við Miðstræti verður opnaður í dag 17. maí .  Hann verður opinn frá kl. 13 til 17 alla virka daga fram til 29. ágúst.  Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldrinum 2ja
Fréttir
17.05.2004

Ráðstefna á Ísafirði

Landsfundur fræðsluyfirvalda. Fulltrúar fræðsluyfirvalda hinna ýmsu landshluta  hittust á Ísafirði  13. og 14. maí s.l. Fulltrúar Vestmannaeyja voru And
Fréttir
16.05.2004

Göngu- og skokkhópur fyrir almenning

Í boði íþrótta- og æskulýðsráðs, leiðbeinadi verður Regína Kristjánsdóttir Íþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyjabæjar  hefur ákveðið að bjóða almenningi í Vestmannaeyjum
Fréttir
16.05.2004

Hjólað í vinnuna 17. - 28. maí.

Allir þeir sem koma sér með ?eigin vélarafli" til vinnu s.s. hjólandi, gangandi eða á línuskautum geta tekið þátt.   
Fréttir
13.05.2004

Heimaklettur í stærra ljósi

Bæjarráð Vestmannaeyja vill koma á framfæri þakklæti til þeirra sem studdu verkefnið "Heimaklettur í stærra ljósi"  og leitt var af Vinum klettsins.
Fréttir
13.05.2004

Breyting á umferð í Vestmannaeyjum

Að fenginni samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja og samkvæmt heimild í 8. gr. umferðarlaga nr. 50 frá 1987 er hér með sett eftirfarandi regla um umferð í Vestmannaeyjum.   Einstefna verður á Reglubraut
Fréttir
12.05.2004

30 ára afmæli og Vorhátíð leikskólans Rauðagerði

Afmælishátíð 15. maí á alþjóðadegi fjölskyldunnar   Þann 21.mai n.k. eru liðin 30 ár frá því að leikskólinn Rauðagerði hóf starfsemi sína í núverandi húsnæði. Af því
Fréttir
12.05.2004

Alþjóðadagur fjölskyldunnar

Frír aðgangur á fyrsta degi sumaropnunar safna og í sundlaug Íþróttamiðstöðvarinnar. Frá því 1994 hafa Sameinuðu þjóðirnar tileinkað málefnum fj
Fréttir
10.05.2004

Frumkvöðlaþing

Frumkvöðlaþing undir yfirskriftinni Nýsköpun - sóknarfæri framtíðar var haldið fimmtudaginn 29. apríl s.l..  Markmið Frumkvöðlaþings var að hvetja til umræðu um þátt frumkvöðla í nýsköpun, starfskilyrði þeirra o
Fréttir
06.05.2004

Sumarafleysingastarf í þjónustuveri Ráðhússins

Laust er til umsóknar sumarafleysingarstarf í þjónustuveri Ráðhúss Vestmannaeyjabæjar Starfið felst m.a. í símavörslu og öllum almennum skrifstofustörfum.  
Fréttir
04.05.2004

Framkvæmdir á Vestmannabraut

Vestmannaeyjabær hefur að undanförnu unnið að endurnýjun holræsalagna í bænum skv. áætlun til ársins 2010.  Á næstunni er fyrirhugaður einn áfangi í þeirri áætlun en þann  15. maí n.k. hefjast framkvæmdir við endurný
Fréttir
04.05.2004

Tæting matjurtagarða

TÆTING MATJURTAGARÐAMatjurtagarðar verða tættir 6. maí næstkomandi.Áhugasamir hafi samband í síma 4811533.Garðyrkjustjóri
Fréttir