Fara í efni
01.09.2004 Fréttir

Atvinna í íþróttamiðstöðinni

Laust er til umsóknar staða starfsmanns. Um er að ræða eitt 100 % starf eða tvö 50 % störf . Umsóknarfrestur til 10.september nk.   Í starfinu fellst m.a baðvarsla kvenna, afgreiðsla, hreing
Deildu
Laust er til umsóknar staða starfsmanns. Um er að ræða eitt 100 % starf eða tvö 50 % störf . Umsóknarfrestur til 10.september nk.
 
Í starfinu fellst m.a baðvarsla kvenna, afgreiðsla, hreingerningar ofl. Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða skv. reglugerð. Unnið er á dag- kvöld- og helgarvöktum. Leitað er að starfsfólki með góða þjónusulund og sem eiga gott með að umgangast jafnt börn sem fullorðna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ráðhúsins og þangað ber að skila umsóknum. Umsóknarfrestur er til 10 september.
 
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 481-2400 og 861-6520.
 
Fræðslu - og menningarsvið