Fara í efni
10.09.2004 Fréttir

Framkvæmdir við Hraunbúðir eru hafnar

Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtæk
Deildu

Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.
Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtækið átti lægsta tilboðið í verkið.
 

Unnið verður við þak, glugga og veggi, svo eitthvað sé nefnt.
Framkvæmdum á að vera lokið 24. nóvember árið 2006.

Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar