Umfangsmiklar utanhús framkvæmdir, við elsta hluta Hraunbúða, eru hafnar.
Það er verktakafyrirtækið Steini og Olli sem sér um framkvæmdina, en fyrirtækið átti lægsta tilboðið í verkið.
Unnið verður við þak, glugga og veggi, svo eitthvað sé nefnt.
Framkvæmdum á að vera lokið 24. nóvember árið 2006.
Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar