Fara í efni
09.09.2004 Fréttir

Umsóknarfrestur Frumkvöðlastuðnings til 5. október 2004

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega. 
Deildu

Impra nýsköpunarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um Frumkvöðlastuðning. Styrkir verða veittir til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni og getur stuðningur við frumkvöðul numið allt að 400 þús. kr. gegn jafnháu framlagi styrkþega.  Umsóknarfrestur er til 5. október nk.

Markmið Frumkvöðlastuðnings er að styðja nýsköpunarhugmyndir einstaklinga og smærri fyrirtækja með því að veita smærri styrki til ýmissa verkefna sem stuðla að framþróun viðskiptahugmynda. 

Sjá meira