Fara í efni

Fréttir

03.05.2004

Námskeið

Að alast upp aftur Annast okkur sjálf, annast börnin okkar. Fyrirhugað er að halda 6 vikna foreldranámskeið byggt á bók Clarke og Dawson, Að alast upp aftur. Námskeiðið fjallar um
Fréttir
03.05.2004

Nýting á lífrænum garðaúrgangi

Í fyrstu vorhreinsun í görðum fellur ávallt til mikið af lífrænum úrgangi.  Hann ásamt umfram jarðvegi í görðum er bæði þungur og fyrirferðarmikill.  Hægt er að nýta þennan jarðveg innan lóðarinnar, t.d. með því að útbúa safnhaug.&nbsp
Fréttir
28.04.2004

Frestur vegna hvatningaverðlauna og hugmyndasamkeppni

Nýsköpunarstof Vestmannaeyja vill minna á að frestur til að skila inn tilnefningum til hvatningaverðlauna og í hugmyndasamkeppni um merki félagsins rennur út þann 5. maí n.k.  Hægt er að senda tillögur á
Fréttir
28.04.2004

Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir Nýsköpunarstofu

Skrifstofuhúsnæði óskast fyrir Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja.  Skrifstofuaðstaðan þarf að vera 80 til 150 fm. auk kaffistofu og/eða fundarherbergis og salernis.  Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð og möguleika á aðgengi fyrir
Fréttir
28.04.2004

Andspænis sjálfum sér - samkynhneigð ungmenni, ábyrgð og innsæi fagstétta.

Fjölmennt og velheppnað málþing á vegum Fræðslunets Suðurlands. Síðast liðinn föstudag hófst málþing í Fjölbrautarskólanum á Selfossi með yfirskriftinni Andspæni
Fréttir
28.04.2004

Hraunbúðir - útboð

Hraunbúðir, utanhúsframkvæmdir - útboð Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboðum í utanhúsviðgerðir og endurbætur á húsnæði Hraunbúða, dvalarheimilis aldraðra, í Vestmannaeyjum, samkvæmt útboðslýsingu.Verkinu
Fréttir
26.04.2004

Stafganga / Nordic Walking

Sunnudaginn 2. maí verður kynning á stafgöngu í Eyjum Hvað er stafganga? Stafganga er einföld og áhrifarík aðferð til að komast í gott form. Stafganga eða Nordic walking á r
Fréttir
26.04.2004

Ragnar Engilbertsson heiðurslistamaður Vestmannaeyja

Úr ræðu bæjarsjóra Vestmannaeyja við útnefninguna.   Ragnar Engilbertsson fæddist 15. maí 1924, en hann er sonur Engilberts Gíslasonar listmálara í Vestmannaeyjum og konu ha
Fréttir
26.04.2004

Íbúum Vestmannaeyja fjölgar um þúsundir

Lundinn sestur upp Íbúum í Vestmannaeyjum fjölgar nú um hundruði þúsunda þessa dagana því nú eru lundarnir að koma aftur heim að sínu bóli og að setjast upp.  Lundinn er ein af tákn
Fréttir
25.04.2004

Steinunn Einarsdóttir bæjarlistamaður 2004

Ragnar Engilbertsson útnefndur heiðurslistamaður Vestmannaeyja.   Sumardaginn fyrsta var tilkynnt við athöfn í Safnahúsinu val
Fréttir
24.04.2004

Tækifæri sjávarútvegsins

Útrásarráðstefna Sjávarútvegsráðuneytið og Útflutningsráð Íslands munu standa fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 29. apríl nk. frá kl. 13:15-17:00 í Salnum, Kópavogi. Ráðstefna
Fréttir
21.04.2004

Bæjarlistamaður 2004 - Heiðurslistamaður Vestmannaeyja.

Heiðurs- og bæjarlistamaður útnefndir - í Safnahúsinu  Sumardaginn fyrsta, 22. apríl kl. 11.00 tikynnti menningarmálanefnd bæjarins v
Fréttir
21.04.2004

Græðlingar af hreggstaðavíði

GræðlingarÍ tilefni af sumarkomunni mun garðyrkjudeild bæjarins afhenda þeim sem óska græðlinga af hreggstaðavíði næstu daga milli klukkan 16 og 17 í porti Áhaldahússins.Hreggstaðavíðir er blendingur af brekk
Fréttir
20.04.2004

Hraunskógur

Slóðar og stígar í Hraunskógi Árið 1999 gerði Vestmannaeyjabær 75 ára samning við Skógræktarfélag Íslands um landgræðsluskóg á  28 ha. í nýja hrauninu austan við bæinn.S.Í. útvegar trjáplöntur en bærinn o
Fréttir
19.04.2004

Ferðamálaráð með fund um markaðs- og kynningarmál

Ferðamálráð Íslands auglýsti fyrir nokkru síðan eftir samstarfsaðilum að markaðs- og kynningarmálum í ferðaþjónustu innanlands. Nú er boðið til kynningarfundar um viðkomandi samstarf. Upplýsingar um samstarfið má finna
Fréttir
19.04.2004

Laus störf

Sumarafleysingar og laus störf í málefnum fatlaðra Þjónustuíbúðir Vestmannabraut 58b Við leitum að hæfu og áhugasömu fólki til starfa við afleysingar í sumar. Um er að ræða tvær stöður s
Fréttir
14.04.2004

Stýrihópurinn og skólamálin.

Kristinn Kristjánsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga mætir á fund stýrihópsins. Stýrihópurinn hefur haldið þó nokkra fundi og er nú langt kominn með að vinna úr og koma skipula
Fréttir
14.04.2004

Sumarstörf

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ Unglingavinnan :  Flokksstjóra vantar í sumar,  um er að ræða tímabilið 1. júní til 13. ágúst.  Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yn
Fréttir
13.04.2004

Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð

Tillaga að endurnýjun á starfsleyfi fyrir Sorporkustöð Vestmannaeyja er nú til kynningar á vef Umhverfisstofnunar. Hægt er að nálgast tillöguna með því að smella á tengilinn hér að neðan.
Fréttir
05.04.2004

Hugmyndasamkeppni

Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja óskar eftir hugmyndum í LOGO eða merki félagsins.Hugmyndum skal skila á A4 blaði og í tölvutæku formi s.s. bmp, jpg, gif, pdf eða vektor formati. Merkið skal vera lýsandi fyrir hlutver
Fréttir
02.04.2004

Tilnefning til hvatningarviðurkenningar

Hvatningarviðurkenning Nýsköpunarstofu Vestmanneyja verða veitt í fyrsta sinn við opnun Nýsköpunarstofu, sem fyrirhugað er um miðjan maí n.k.  Markmiðið með viðurkenningunni er að heiðra þann aðila, einstakling, fyrirtæki, stofnun, fél
Fréttir
31.03.2004

Náttúruvísindadagur grunnskólanna

Fyrirhugað er að halda sameiginlegan náttúruvísindadag grunnskólanna í Vestmannaeyjum 21. maí n.k.  Aðaláherslan í ár verður á umhverfið. Ætlunin er að vekja bæjarbúa til vitundar um umhverfismál og með því að tengja saman grunn
Fréttir
23.03.2004

Stóra upplestrarkeppnin 2003-2004

Stóra upplestrarkeppnin 2003 - 2004 Mars er mánuður vandaðs upplestrar því þá lýkur Stóru upplestrarkeppninni með veglegum upplestrarhátíðum um land allt.  Í ár  var  keppnin haldin í  fimmta sinn hér í Ves
Fréttir
15.03.2004

Skólavegur 1, efri hæð

Vestmannaeyjabær óskar eftir tilboðum í fasteignina Skólaveg 1, efri hæð (eignarhlut 0102), Vestmannaeyjum. Húsnæðið er 263,5 fm skv. fasteignamati og er byggt árið 1926. Þeir sem óska eftir að sko
Fréttir
12.03.2004

Umsóknir um styrki

  Afreks- og viðurkenningarsjóður - Rekstrarstyrkir   Afreks- og viðurkenningarsjóðurÍþrótta- og æskulýðsráð Vestmannaeyja lýsir ef
Fréttir
11.03.2004

Guðlaugssundið

Tuttugu ár síðan Guðlaugur vann hið frækilega afrek.   Aðfaranótt föstudagsins 12. mars 2004 kl. 04:00 fer fram Guðlaugssundið í Sundlaug
Fréttir
09.03.2004

Gögnum skilað til stýrihóps

Spurningin ?Hvernig getum við gert góða skóla betri?"  hefur verið til umfjöllunar  í  hópum sem settir voru saman af  starfsfólki skólanna í Vestmannaeyjum, foreldrum og nemendum á elstu
Fréttir
09.03.2004

Rómuðu gestrisni Eyjamanna og fegurð Vestmannaeyja.

 Katrine Strøm og Sven Spjelkavik heimsóttu okkur vegna ?Stille øy" sem er samvinnuverkefni  tveggja eyjasamfélaga þ.e. Vestmannaeyja og Andareyja í N- Noregi.  Meðlimir leikhússins í
Fréttir
08.03.2004

Styrkir til háskólanáms í Danmörku

Stjórnvöld í Danmörku bjóða fram fjóra styrki til handa Íslendingum til háskólanáms í Danmörku skólaárið 2004-2005.  Umsóknarfrestur til 27. mars nk.  
Fréttir
05.03.2004

Bessahraun í deiliskipulag

Nokkrar umræður hafa verið um leyfi til byggingar íbúðarhúss í Bessahrauni.   Tilgangur þessarar greinar er útskýra hvað er deiliskipulag, stuðst er við gögn frá Skipulagsstofnun. Um deiliskipulagBygginga
Fréttir