Fara í efni
14.07.2004 Fréttir

Ársskýrsla Bókasafns Vestmannaeyja

Lánuð voru 56.495  gögn, þannig að hver íbúi hefur fengið að meðaltali lánuð um 13 gögn.Teljari er í safninu til að sjá hve margir nýta sér þjónustuna. Það komu  41.026  eða samsvarandi að hver bæjarbúi
Deildu
Lánuð voru 56.495  gögn, þannig að hver íbúi hefur fengið að meðaltali lánuð um 13 gögn.
Teljari er í safninu til að sjá hve margir nýta sér þjónustuna. Það komu  41.026  eða 
samsvarandi að hver bæjarbúi kæmi milli 9 til 10 sinnum á safnið. 
Skýrsluna má lesa í heild sinni á vef Safnahúss Vestmannaeyja