Fara í efni

Fréttir

27.12.2004

Aðalskipulag frestur til athugasemda

Frestur til að gera athugasemdir við Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014 rennur út þann 29.desember 2004.  Aðalskipulagið er á vef Vestmannaeyjabæjar, http://www.xtreme.is/
Fréttir
23.12.2004

Gleðileg jól

Vestmannaeyjabær óskar öllum bæjarbúum og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla. Á vef Landakirkju má nálgast uppllýsingar um helgihald  yfir hátíðarnar
Fréttir
21.12.2004

Ferðamálaráð auglýsir styrki

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005Ferðamálaráð Íslands hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2005. Úthlutað verður um 40 milljónum króna og skiptist upphæðin í þrj
Fréttir
20.12.2004

Til hamingju íslenskir unglingar og foreldrar!

Kynning á skýrslu Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu evrópskra skólanema 14. desember, var kynnt samtímis í 35 Evrópulöndum skýrsla Evrópuráðsins um vímuefnaneyslu 15-16 ára unglinga - s.k. ESPAD skýrsla. Margt fróðlegt
Fréttir
20.12.2004

Slökkviliðið í Eyjum tekur í notkun öryggistæki fyrir reykkafara.

Nú á haustdögum  höfum við í slökkviliðinu verið að æfa okkur með notkun á tækjum sem vakta reykkafara við þeirra störf. Búnaðurinn er þannig uppbyggður að reykkafarinn er með vaktbúnað á sér þannig að ef eitthvað kemur uppá l
Fréttir
20.12.2004

Viðburðarstjórnunarnám hlýtur styrk frá Byggðastofnun

Á fundi Byggðastofnunar þann 26. nóvember 2004 var samþykkt að styrkja Íþrótta- og viðburðastjórnunarnám á vegum Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja um kr. 3.000.000,- Styrkupphæðin kemur af fjárveitngu sem ríkisstjórnin ákvað þann 11. ma
Fréttir
17.12.2004

Aldargamalt stofustáss gefið Byggðasafni

Staðsettur í safninu í Landlyst. Gefendurnir Sverrir Júlíusson og Guðný kona hans, komu í heimsókn í Landslyst í sumar. Þau voru höfðu gaman af heimsókninni og líkaði vel við andann í húsinu. Áður en þau fóru buðu þau safninu
Fréttir
16.12.2004

Ríkið kaupir myndasafn Sigmunds

Gleðileg tíðindi að myndasafn þessa hugmyndaríka listamanns verði ætlaður staður í væntanlegu Menningarhúsi Vestmannaeyja.  Sigmund hefur oft réttilega verið  nefndur Walt Disney okkar Íslendinga. H
Fréttir
15.12.2004

Sparkvellir

Sparkvellir eru nú teknir að rísa víða um landið.  Þessa frétt er frá Fjarðarbyggð.  Eins og menn muna munu rísa tveir slíkir hér í Vestmannaeyjum, annar við Barnaskólann 2005 og hinn við Hamarsskólann 2006
Fréttir
15.12.2004

Höfðingleg gjöf frá Eykyndli

Stjórn Slysavarnafélags Eykyndils afhenti í gær  Vestmannaeyjabæ 2.5 milljónir króna að gjöf til kaupa og uppsetningar á nýju öryggis- og eftirlitskerfi fyrir Íþróttamiðstöðina.  Forseti bæjarstj
Fréttir
14.12.2004

Opnun neyðarvistunar að Stuðlum

Meðferðarheimili ríkisins fyrir börn og unglinga. Ávarp félagsmálaráðherra. Ágætu gestir!   Eins og ykkur er flestum kunnugt um, gegna Stuðlar lykilhlutver
Fréttir
14.12.2004

Aðalskipulag 2002-2014, kynningarfundur

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 4. nóvember 2004 að auglýsa tillögu að nýju  Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 samkvæmt 18. gr.  skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.&nbsp
Fréttir
14.12.2004

Námsstyrkir og ferðastyrkir.

Vestmannaeyjabær auglýsir til umsóknar: Námsstyrki til starfsmanna Vestmannaeyjabæjar.  Umsóknir berist  til  Fræðsluskrifstofu fyrir 1. janúar&
Fréttir
13.12.2004

Haustfundur Grunns

Haldinn í fræðslumiðstöð Reykjavíkur 10. desember 2004. Grunnur, félag forstöðumanna fræðslu- og skólaskrifstofa.  Hér fyrir neðan má lesa helstu punkta um fundinn og umræðurnar sem sp
Fréttir
13.12.2004

Pisa 2003

Niðurstöður úr PISA 2003- rannsókn á getu og færni nemenda í stærðfræði, lestri og náttúrufræði á vegum OECD Meginniðurstöður PISA-rannsóknarinnar á frammistöðu 15 ára ungmenna í stærðfræði, lestri o
Fréttir
08.12.2004

Brautargengi - 33 konur ljúka námskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja á Akureyri, Egilsstöðum og Vestmannaeyjum

Brautargengi er námskeið sem haldið er af Impru nýsköpunarmiðstöð, Iðntæknistofnun og er fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og stunda eigin atvinnurekstur.  Það var nú í haust kennt í tólfta sinn en það hóf göngu
Fréttir
08.12.2004

Héraðsskjalasafni færðar 2 stórgjafir.

Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási og Kristín Georgsdóttir afhenda höfðinglegar gjafir til Skjalasafnsins. Á mánudaginn afhenti Dagný Þorsteinsdóttir frá Laufási safninu til varðveislu mikið magn br
Fréttir
07.12.2004

Hljómsveitin Jagúar hingað í janúar

Jagúar uppsker 5 tilnefningar til "Íslensku tónlistarverðlaunanna"  Fræðslu-og menningarsvið í samvnnu við Leikfélag Vestmannaeyja hafa lagt drögin að fá hljómsveitina hingað í janúar
Fréttir
06.12.2004

Sænsk -íslenski samstarfssjóðurinn

Ferðastyrkir árið 2005   Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Ísl
Fréttir
06.12.2004

Sænsk -íslenski samstarfssjóðurinn

Ferðastyrkir árið 2005   Árið 2005 verða veittir úr Sænsk-íslenska samstarfssjóðnum nokkrir ferðastyrkir. Markmið sjóðsins er að stuðla að auknu samstarfi Svíþjóðar og Ísl
Fréttir
05.12.2004

Náttúruvernd

Leikskólinn Mánabrekka fær Grænfánann Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti Grænfánann í leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi við hátíðlega athöfn í morgun. Fáninn mun blakta við hún
Fréttir
05.12.2004

Samgönguráðherra sker upp herör gegn vanbúnum skipum

Í grein sem birtist í Morgunblaðinu fjallar Sturla Böðvarsson um mikilvægi siglingaöryggismála fyrir Íslendinga. Í því samhengi sker ráðherrann upp herör gegn vanbúnum skipum sem sigla um strendur landsins. Grei
Fréttir
05.12.2004

Samstarfssamningur við Klúbbinn Geysi

Árni Magnússon, félagsmálaráðherra og Anna Sigríður Valdemarsdóttir, framkvæmdastjóri undirrita samstarfssamninginn.   Geysir starfar eftir alþjóðlegri hugmyndafræði, Fountain Ho
Fréttir
02.12.2004

Um réttindi iðnaðarmanna

Tilkynning frá Skipulags- og byggingarfulltrúaÞar sem borið hefur á því undanfarin misseri að réttindalausir aðilar taki að sér verkefni sem samkvæmt byggingarreglugerð nr. 441/1998 heyra undir eftirlit sk
Fréttir
01.12.2004

Jólakort á Netinu

 - eftir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum Fram að áramótum verður opinn jólakortavefur á Menntagátt. Allir nemendur í leik-, grunn- og framhaldsskólum geta sent inn myndir og verða þær
Fréttir
30.11.2004

Kveikt á jólatrénu 2. des. á Baldurshagalóðinni.

Langur fimmtudagur, verslanir opnar til kl. 22:00. Lúðrasveit, Leikfélagið, Lærisveinar, Jólasveinar, hugvekja og ávarp forseta bæjarstjórnar. Vestmannaeyjabær og Félag kaupsýslumanna hafa haft
Fréttir
30.11.2004

Samið um rekstur Íslenskuskólans

Samningur um rekstur Íslenskuskóla á netinu verður undirritaður föstudaginn 26. nóvember kl.14:00 hjá Framvegis, miðstöð um símenntun, í Síðumúla 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið og utanríkisráðuneytið hafa á síðustu árum staðið í samein
Fréttir
29.11.2004

Árleg eldvarnarvika skólabarna

Eins og undanfarin ár heimsóttu grunnskólabörn Slökkvistöðina og fengu fræðslu um eldvarnir á heimilum. Brunamálastofnun og landssamband Slökkviliðs og sjúkraflutningsmanna standa fyrir kynningu um brunavarnir fyrir
Fréttir
26.11.2004

Áhugaverðar sýningar í Safnahúsi.

Farandsýning verður á bandarískum barna- og unglingabókum í Bókasafni Vestmannaeyja . Laugardaginn 27. nóvember. hefst sýning í boði Landsbókasafns-Háskólabókasafns, en bækurnar eru gjöf frá Bandaríska sendiráðinu. Sýningin v
Fréttir
25.11.2004

Katla 1918

Ljósmyndasýning frá Kötlugosi 1918, sem opnuð var á "Nótt safnanna" komin  í anddyri Safnahússins  og verður uppi fram til áramóta. Ljósmyndir sem teknar voru af Kjartani Guðmundssyni ljósmynda
Fréttir