Fara í efni

Fréttir

17.02.2005

Nærhópastarf

Félagsþjónusta Vestmannaeyjabæjar, Landakirkja og Heilbrigðisstofnun standa sameiginlega að nærhópastarfi sem hefst nk. mánudag og varir fram á vor.  Nærhópur er myndaður af fólki með sömu eða samskonar reynslu sem hittist reg
Fréttir
17.02.2005

Myndlistarakademían

Frá því í haust hefur Fræðslu- og menningarsvið/Listaskólinn verðið í samstafsverkefni við Mynlistarakademínuna.  Bjarni Ólafur myndlistarmaður hefur verið með kennslu og námskeið fyrir meðlimi. Það var gaman að koma nið
Fréttir
16.02.2005

Frá Nátturugripasafni Vestmannaeyja

  Sunnudaginn 20, febrúar kl, 17:00 flytur Kristján Egilsson, safnvörður,stutt erindi og sýnir litskyggnur af fuglalífi í Stórhöfða og Hávarður Sigurðsson segir frá helstu örnefnum höfðans
Fréttir
16.02.2005

Páll Steingrímsson á Safnanótt á Vetrarhátíð Reykjavíkur

Á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar verður efnt til Safnanætur föstudagskvöldið 18. febrúar með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í söfnum og sýningarsölum í Reykjavíkurborg frá kl. 18 - 24. Í Þjóðmenningarhúsinu,
Fréttir
15.02.2005

UT2005 ráðstefnan um þróun í skólastarfi

Menntamálaráðuneytið stendur fyrir UT2005 - ráðstefnu um þróun í skólastarfi á Hótel Sögu föstudaginn 4. mars næstkomandi kl. 9-17.Á UT2005 verður áherslan tvíþætt: annars vegar verður höfðað til stjórnenda innan skólanna með till
Fréttir
15.02.2005

Nýjar verklagsreglur við umsýslu aðsendra reikninga

Til viðskiptamanna Vestmannaeyjabæjar     Efni: Umsýsla og meðferð aðsendra reikninga hjá Vestmannaeyjabæ.   Með innleiðingu nýs bókhaldskerfis hjá Vestmannaeyjabæ
Fréttir
15.02.2005

Námskeið í notkun Tákns með tali;

Eyrún Ísfold Gísladóttir, talmeinafræðingur hélt námskeið á fyrir kennara og starfsfólk leikskólans á Rauðagerði 12. febrúar sl.            
Fréttir
15.02.2005

Tilkynning til allra viðskiptamanna vegna breyttra reglna við meðferð aðsendra reikninga.

Til viðskiptamanna Vestmannaeyjabæjar Efni: Umsýsla og meðferð aðsendra reikninga hjá Vestmannaeyjabæ. Með innleiðingu nýs bókhaldskerfis hjá Vestmannaeyjabæ hafa orðið breytingar á umsýslu og með
Fréttir
14.02.2005

Fjárhagsleg staða sveitarfélaganna og fyrirhugað XIX. landsþing.

Fréttir frá Sambandi Íslenkra Sveitarfélaga. Fjárhagsleg staða sveitarfélaganna er umfjöllunarefni Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, í leiðara 1. tölublaðs 65. árgangs tímaritsins Sveitar
Fréttir
13.02.2005

Norðurlönd móti stefnu til að auka áhrif almennings á pólitískar ákvarðanir

Fréttatilkynning frá Norðurlandaskrifstofu forsætisráðuneytisinsReykjavík 7. febrúar 2005 Norræn lýðræðisnefnd leggur til að skap
Fréttir
13.02.2005

Meira af úttektarmálum

Trausti Þorsteinsson og fylgdarlið koma hingað miðvikudaginn 16.febrúar og ljúka að ræða við og hitta þá aðila sem enn voru eftir er þau komu á dögunum.   En eins og menn m
Fréttir
11.02.2005

Fyrstu vélbátarnir í Vestmannaeyjum

Eros Unnur og Knörr Vélbátaöld hefst árið 1906.  Árið 1904 var í fyrsta sinn sett vél í bát í Vestmannaeyjum. Hann hlaut nafnið Eros. Sú tilraun uppfyllti ekki væntingar Vestmannaeyinga þ
Fréttir
10.02.2005

Samkeppni í grunnskólum um sjávarútvegsvef

Fréttatilkynning frá sjávarútvegsráðuneyti og menntamálaráðuneyti Sjávarútvegsráðuneytið og menntamálaráðuneytið munu standa fyrir samkeppni á þessu skólaári meðal grunnskóla landsins um verkefni sem ber yfirskriftin
Fréttir
10.02.2005

Auglýsing frá menningarsjóði Íslands og Finnlands

Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum en stuðningur við samtök og stofnanir kemur
Fréttir
10.02.2005

Ráðstefna um hegðunarvanda og geðraraskanir barna- og unglinga.

Samvinnuverkefni heilbrigðis- félags- og menntamálaráðuneytisins.  Allir sammála að til að ná árangri þurfi samvinnu og þátttöku allra aðila sem að barninu standa. Í síðustu viku fór fram m
Fréttir
08.02.2005

Auglýsing frá barnamenningarsjóði

Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja verkefni á sviði barnamenningar. Til barnamenningar teljast verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt
Fréttir
04.02.2005

North Atlantic Partnership 2005

Fyrirhuguð er viðskiptaferð þann 25. til 31. maí 2005 til Danmerkur.  Haldnir verða viðskiptafundir með ýmsum mikilvægum fyrirtækjum bæði í Álaborg og Kaupmannahöfn.  Nú gefst fyrirtækjum í Vestmannaeyjum ódýrt tæk
Fréttir
04.02.2005

Auglýsing um nýtt deiliskipulag fyrir þjónustustofnanir í Vestmannaeyjum

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 27. janúar 2005. að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir þjónustustofnanir í Vestmannaeyjum í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Till
Fréttir
02.02.2005

Jarðvegsskipti

Nú standa yfir jarðvegskipti á vegi í kringum tjörnina í  Herjólfsdal.  Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja vinnur verkið.    
Fréttir
01.02.2005

Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja

Þann 1. febrúar 2005 var nafni Áhaldahúss Vestmannaeyja breytt í Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja. Nýtt skipurit hefur tekið gildi og skiptist starfsemin nú í umhverfisdeild og þjónustudeild. Yfirverkstjóri er Ragnar Baldvinsso
Fréttir
01.02.2005

Leikskólamál

Nýjar skráningar- og innritunarreglur voru samþykktar hjá Bæjarstjórn 30.des.2004 og  tóku þær gildi 1.janúar 2005. Helstu breytingar eru þær að leikskólarýmum er hér eftir úthlu
Fréttir
31.01.2005

Ungt fólk í Evrópu - kynningarfundur.

Þriðjudaginn 1. febrúar verður landsskrifstofa ungs fólks í Evrópu með kynningu á styrkjaáætlun á vegum Evrópusambandsins fyrir ungt fólk á aldrinum 15 - 25 ára hérna í Vestm
Fréttir
31.01.2005

Þróunarverkefni um aukna hreyfingu leikskólabarna.

Þróunarverkefni um aukna hreyfingu leikskólabarna er að hefjast að tilstuðlan Fræðslu og menningarsviðs.Jóhann Ingi Guðmundsson íþróttakennari hefur komið til samstarfs við Fræðslu- og menningarsvið um að sjá um íþr
Fréttir
30.01.2005

Styrkir til háskólanáms á Ítalíu, í Kína og Tékklandi

Ítölsk stjórnvöld munu væntanlega bjóða fram styrk/styrki handa Íslendingum til háskólanáms á Ítalíu námsárið 2005-2006. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða
Fréttir
30.01.2005

Velheppnuð söngvakeppni Samfés.

Sjö manna dómnefnd valdi fulltrúa 5 félagsmiðstöðva í lokakeppni.  Fulltrúar þrettán félagsmiðstöðva mættu, einhverjir veðurtepptir á Bakka. Um helgina hafa dvalið
Fréttir
28.01.2005

Fundum og viðtölum með úttektaraðilum frestað í dag.

Trausti Þorsteinsson og hans fólk frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma aftur að hálfum mánuði liðnum og ljúka verkinu. Flensan hefur sett sitt mark á vinnu úttektaraðila skóla- íþrótta- og æskulýðs
Fréttir
27.01.2005

Söngkeppni Samfés í Höllinni

Gleðisveit Guttorms, Armæða og fleiri meðal skemmtiatriða á laugardaginn kemur. Kynnir erlendur gleðipinni, rappari sem hlustar á FM957. Félagsmiðstöðin Féló tekur þátt í ýmsum unglingasa
Fréttir
26.01.2005

Allt hefur áhrif, einkum við sjálf !

Nýtt verkefni Lýðheilsustöðvar. Hugleiðingar íþrótta og æskulýðsfulltrúa Ólafar A. Elíasdóttur hópstjóra verkefnisins hér í Eyjum.  Allt hefur áhrif, einkum við
Fréttir
26.01.2005

Veikindi og breytt áætlun úttektarvinnu

Hópurinn að norðan verður að framlengja dvöl sína hérna fram að helgi þar sem margir hafa lagst veikir vegna skæðrar innfluensu.  M.a. liggur verkefnisstjórinn Trausti Þorsteinsson veikur á hótelherbergi sínu á Þórshamri.
Fréttir
26.01.2005

Úttektarvinnan hafin af fullum krafti.

Starfshópur Skólaþróunarsviðs Háskólans á Akureyri hitti Elsu Valgeirsdóttur formann og aðra fulltrúa skólamálaráðs ásamt starfsfólki fræðslu-og menningarsviðs.  Bæjarstjórinn heilsaði upp á Norðanmenn og
Fréttir