15.03.2005
FRÆÐSLUFUNDUR UM TRJÁRÆKT
HVAÐA TRJÁTEGUND HENTAR BEST Á HEIMAEY?
Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur flytur fræðsluerindi og svarar fyrirspurnum um skjólbeltið við Hraunhamar, einkum og sér í lagi alaskaöspina sem vex þar í skjóli víðitrjáa. Skjólbeltið
Fréttir