Fara í efni

Fréttir

15.03.2005

FRÆÐSLUFUNDUR UM TRJÁRÆKT

HVAÐA TRJÁTEGUND HENTAR BEST Á HEIMAEY? Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur flytur fræðsluerindi og svarar fyrirspurnum um skjólbeltið við Hraunhamar, einkum og sér í lagi alaskaöspina sem vex þar í skjóli víðitrjáa. Skjólbeltið
Fréttir
14.03.2005

Norræna skólahlaupið 2004

Norræna skólahlaupið fór fram í 20. sinn hér á landi á tímabilinu 15. september 2004 - 1. febrúar 2005. Alls hlupu 1864 nemendur úr 22 grunnskólum og lögðu samtals að baki 6.856,5 km. Með norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja neme
Fréttir
14.03.2005

Fræðslufundur um Olweusaráætlun gegn einelti.

Tæplega 40 manns mættu á fróðlegan fund sem foreldrafélög grunnskólanna boðuðu til sl. fimmtudag.  Helga Tryggvadóttir verkefnisstjóri eineltisáætlunarinnar hélt fyrirlestur. Fimmtudaginn 10. mars buðu foreldra
Fréttir
14.03.2005

Fljótandi skil leik- og grunnskóla

Menntamálaráðuneytið boðar til málþings sem haldið verður 1. apríl 2005 í Skriðu, Kennaraháskóla Íslands  Opið málþing á vegum menntamálaráðuneytis í samvinnu við samráðsnefnd leikskóla, samráðsnefnd grunnskóla og
Fréttir
13.03.2005

Leikfélagið frumsýnir

Forseti bæjarstjórnar, Guðrún Erlingsdóttir færði Leikfélaginu blóm og þakkir frá bæjarstjórn og hélt stutta tölu um mikilvægi leiklistarstarfsemi fyrir menningar- og bæjarllífið.  Gamanleikritið
Fréttir
13.03.2005

Evrópuár um borgaravitund og lýðræði í skólastarfi 2005

Evrópuráðið hefur tilnefnt árið 2005 Ár borgaravitundar og lýðræðis í skólastarfi. Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að taka þátt í verkefninu. Undanfarin ár hefur verið lögð mikil áhersla á borgaravitund og lýðræði í
Fréttir
13.03.2005

Styrkir vegna stuðnings við dönskukennslu

Samkvæmt samningi milli menntamálaráðuneyta Íslands og Danmerkur um stuðning við dönskukennslu á
Fréttir
11.03.2005

Leikskólinn Sóli 45 ára.

Laugardaginn 12. mars eru komin 45 ár frá því að leikskólinn Sóli tók til starfa.  Af því tilefni ætla börn og starfsfólk að gera sér glaðan dag í dag, föstudaginn 11. mars.Leikskólinn Sóli er nú rekinn á tveimur stöðum, þ.e
Fréttir
10.03.2005

Styrkir til félaga- og félagasamtaka og starfslaun bæjarlistamanns 2005.

Menningar- og tómstundaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki.  Umsóknafrestur rennur út 31. mars nk.  Leitið upplýsinga hjá fræðslu og menningarsviði. Menningar og tómstundaráð Vest
Fréttir
10.03.2005

Nýsköpun 2005 (frestað)

- kynningarfundur á gerð viðskiptaáætlana   Af óviðráðanlegum orsökum er kynningarfundur sem halda átti mánudaginn 14. mars 2005 frestað.  Nýr kynningar
Fréttir
09.03.2005

Fræðslufundur gegn einelti fyrir foreldra og aðstandendur grunnskólabarna

Haldinn í Höllinni fimmtudaginn 10. mars kl. 19:30 - 20:30.  Þátttaka foreldra í Olweusaráætluninni er ein af forsendum þess að hún skili tilætluðum árangri. Skólarn
Fréttir
08.03.2005

Drengjamenning.

Jón Pétursson sálfræðingur skrifar um ráðstefnu um Drengjamenningu í grunnskóla, áhrif - afleiðing - aðgerðir. Föstudaginn 24. febrúar sl. var haldin ráðstefna á Grand Hótel í Reykjavík um drengjamenningu í g
Fréttir
07.03.2005

Auglýsing um staðfestingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014.

Samkvæmt 19. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hefur ráðherra þann 4. mars 2005 staðfest aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014.Uppdrættir og greinargerð hafa hlotið þá meðferð sem skipulags- og byggingarlög mæla fyrir um. Bæjarstjórn
Fréttir
07.03.2005

Atvinnumál fatlaðra - Opið hús

Nýtt merki á vörum frá vinnu- og verkþjálfunarstöðum Í dag eru samtök um vinnu- og verkþjálfun að hefja kynningu á nýju merki sem notað verður til kynningar á vöru og þjónustu þeirra 23 vinnu - og verkþjálfunarstöðva sem eru
Fréttir
06.03.2005

Námsvist við alþjóðlega menntaskóla

Auglýst er eftir umsóknum um skólavist við tvo alþjóðlega menntaskóla. Nám við skólana tekur tvö ár og því lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureat Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. Skólarnir eru:
Fréttir
03.03.2005

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kemur til Eyja.

Ráðherra heimsækir skóla, söfn og stofnanir Vestmannaeyjabæjar. Áætlað er að embættismenn bæjarins taki á móti menntamálaráðherra og fylgdarliði kl. 08:30 á
Fréttir
02.03.2005

Uppgröftur við Suðurveg

Kynningarfundur um fyrirhugaðan uppgröft við Suðurveg ,,Pompei norðursins" var haldinn í fundarsal Umhverfis- og framkvæmdasviðs að Tangagötu 1 miðvikudaginn 2.mars 2005 kl: 20:00- 21:30. &nb
Fréttir
01.03.2005

Listahátíð 2005

Á næstu dögum verður skrifað undir samning við Listahátíð 2005 um þátttöku Vestmannaeyjabæjar í hátíðinni.  Micole Assael, ítölsk nútímamyndlistarkona verður með verk hérna, sem verður formleg opnun 15. maí nk.  Da
Fréttir
28.02.2005

Aðalskipulag Vestmannaeyja 2002-2014

Auglýsing um samþykktÍ samræmi við skipulags- og byggingarlög samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja þann 10.janúar 2005 tillögu að nýju Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 með breytingum.  Skipulagsstofnun gerði at
Fréttir
28.02.2005

Hvar er barnamenningin?

Málþing á vegum Barnamenningarsjóðs. Gerðubergi, laugardaginn 5. mars kl. 8:30 - 16:00Í samstarfi við Menningarmiðstöðina Gerðuberg.  Menntamálaráðuneytið styrkir málþingið. Aðalmarkmið ráðstefnun
Fréttir
27.02.2005

Fiskurinn & framtíðin

Togaraútgerð á Íslandi í eina öld.  Í tilefni af hundrað ára afmæli togaraútgerðar á Íslandi efnir sjávarútvegsráðuneytið til ráðstefnu föstudaginn 4. mars nk. undir yfirskriftinni; Fiskurinn &
Fréttir
25.02.2005

Námskeið í markaðssetningu á þjónustu

4.,5. og 11. mars n.k.  heldur Þórhallur Örn Guðlaugsson lektor  í  Viðskipta- og hagfræði deild Háskóla Íslands í samvinnu við Nýsköpunarstofu Vestmannaeyja námskeið í markaðssetningu á þjónustu. Námske
Fréttir
23.02.2005

Brunavarnarátak 2004

Eldvarnargetraun. Þriðjudaginn 22. febrúar mætti á slökkvistöðina Hákon Friðriksson nemandi í 3.G.V. Hamarsskóla Vestmannaeyja.Tilefnið var að taka við verðlaunum Landsambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna
Fréttir
22.02.2005

Útboð- sorphreinsun og sorpeyðing

Útboð 13695 Sorpeyðing fyrir Vestmannaeyjabæ. Útboð 13694 Sorphreinsun í Vestmannaeyjabæ. Útboð 13695 Sorpeyðing fyrir Vestmannaeyjabæ.
Fréttir
22.02.2005

Akstur, ferðaþjónusta á vegum Vestmannaeyjabæjar - útboð

Vestmannaeyjabær, óskar eftir tilboði í akstur á vegum fjölskylduráðs Vestmannaeyja, með aldraða og fatlaða í Vestmannaeyjum. Verktaki skal hefja akstur 1. apríl n.k. og skal verkið unnið í samræmi
Fréttir
21.02.2005

Persónulegur ráðgjafi

Ertu góður félagi? Félags- og fjölskyldusvið leitar að starfsmönnum í persónulega ráðgjöf. Okkur vantar persónulega ráðgjafa fyrir 3-4 stráka á aldrinum 10-15 ára. Hver drengur þarf u.þ.b. 5 klst.
Fréttir
21.02.2005

Fuglalíf í Náttúrugripasafninu.

Fulltu út úr dyrum.  Mjög góð mæting var á erindi þeirra Hávarðs Sigurðssonar og Kristjáns Egilssonar safnvarðar um örnefni í Stórhöfða og litskyggnusýningu þeim tengd.  Endurtekið von bráðar.  
Fréttir
20.02.2005

Lokahnykkur úttektarmálanna.

Trausti Þorsteinsson verkefnastjóri og Sigríður Síta Pétursdóttir frá Skólaþróunarsviði Háskólans á Akureyri koma í dag og ljúka vinnunni á morgun og þriðjudag.   Eins og menn mu
Fréttir
18.02.2005

Málþing um ferðamál í Rangárþingi og næsta nágrenni.

Haldið að frumkvæði Rotaryklúbbs Rangæinga og ferðamálasamtakanna. Meira samstarf og samvinna var rauði þráðurinn í máli manna. Einar Guðfinnsson formaður Ferðamála
Fréttir
17.02.2005

Myndlistarakademían

Frá því í haust hefur Fræðslu- og menningarsvið/Listaskólinn verðið í samstafsverkefni við Mynlistarakademínuna.  Bjarni Ólafur myndlistarmaður hefur verið með kennslu og námskeið fyrir meðlimi. Það var gaman að koma nið
Fréttir