11.04.2005
Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Vestmannaeyjum árið 2005 verður haldin í Félagsheimilinu við Heiðarveg mánudaginn 11. apríl klukkan 15:30.
Nemendur 7. bekkja í grunnskólunum í Eyjum
Fréttir