Fara í efni

Fréttir

11.04.2005

Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekk

Lokahátíð  Stóru  upplestrarkeppninnar  í Vestmannaeyjum  árið 2005 verður haldin í Félagsheimilinu við Heiðarveg mánudaginn 11. apríl klukkan 15:30. Nemendur 7. bekkja í grunnskólunum  í Eyjum
Fréttir
08.04.2005

Hver er munurinn á lúterskri trú og kaþólskri.

Við andlát Jóhannesar páls páfa II fáum við stöðugar fréttir af ýmsum siðum og venjum sem tengjast andláti, útför og svo vali á nýjum páfa. En hver skyldi þá vera munurinn á trúnni sem Marteinn Lúther boðaði og svo þei
Fréttir
08.04.2005

Tyrkjaránið, séð með augum barnanna á Rauðudeild á Kirkjugerði.

Skólahópur, guli hópur og græni fluttu dagskrá fyrir skólafélaga, kennara og gesti undir stjórn Guðrúnar S. Þorsteinsdóttur, nema í KHÍ, sem beytir svonefndri könnunaraðferð til eflingar færni til náms. Hópur barna og starfsmanna í Leikskó
Fréttir
07.04.2005

Stórgjöf til Ljósmyndasafns Vestmannaeyja.

Nokkrir kassar frá Ragga Sjonna með filmum og ljósmyndum. Ljósmyndasafni Vestmannaeyja barst vegleg gjöf í gær frá Ragnari  Sigurjónssyni eða Ragga Sjonna eins og hann er oftast nefndur. Hann gaf safninu nokkra kassa&nbs
Fréttir
06.04.2005

Ráðstefnan "Fljótandi skil leik- og grunnskóla"

Undirritaðar sátu ráðstefnu 1.apríl sl. á vegum Menntamálaráðuneytisins og í samvinnu við samráðsnefnd leikskóla, samráðsnefnd grunnskóla og Kennaraháskóla Íslands. Steingrímur Sigurgeirsson aðs
Fréttir
05.04.2005

Hávaði í umhverfi barna

Ráðstefna haldin 1. apríl í Kiwanishúsinu, Engjateig 17, Reykjavík. Helgi Jenson forstöðumaður umhverfisstofnunar setti ráðstefnuna og talaði þar m.a. um að á árum áður var þögn talin dyggð, en staðrey
Fréttir
05.04.2005

Stóra upplestrarkeppnin.

Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekkjum grunnskólanna.  Nemendur úr Tónlistarskólanum spila nokkur lög. Lokahátíð  Stóru  upplestrarkeppninnar  í Vestmannaeyjum&n
Fréttir
05.04.2005

Fræðslufundir um ofvirkni og athyglisbrest í Barnaskólanum.

Ragna Freyja Karlsdóttir, ráðgjafi og sérkennari  heldur erindi um málefni nemenda með ofvirkni og athyglisbrest fyrir aðstandendur og alla starfsmenn beggja grunnskólanna.
Fréttir
05.04.2005

Stóra upplestrarkeppnin.

Sýnum unga fólkinu áhuga. Komum og hlustum á upplestur nemenda í 7. bekkjum grunnskólanna.  Nemendur úr Tónlistarskólanum spila nokkur lög. Lokahátíð  Stóru  upplestrarkeppninnar  í Vestmannaeyjum&n
Fréttir
05.04.2005

Deiliskipulag fyrir Pompei Norðursins

Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipulagsáætlun fyrir ?Pompei norðursins" uppgröft við Suðurveg. Um er að ræða tillögu a
Fréttir
04.04.2005

Samningur við Listahátíð Reykjavík 2005 undirritaður.

Ítalska listakonan Micol Assaël verður fulltrúi Listahátíðar hérna í Eyjum. Andrés Sigurvinsson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs og Hrefna Haraldsdóttir framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykj
Fréttir
04.04.2005

Sumarstörf hjá Vestmannaeyjabæ

Vinnuskóli, skólagarðar og gæsluvöllur. Vinnuskólinn:  Flokksstjóra vantar í sumar, um er að ræða tímabilið 1. júní til 16. ágúst.  Æskilegt er að
Fréttir
03.04.2005

Nýmæli í stjórnun sveitarfélaga.

Afhending viðurkenninga til framsækinna sveitarfélaga um nýmæli í stjórnun. Viðurkenningu fengu Akureyri, Hafnarfjörður,Blönduós, Garðabær, Reykjanesbær og Vatnsleysustrandarhreppur. Einkar fróð
Fréttir
31.03.2005

Auglýsing Deiliskipulag uppgröftur við Suðurveg

Deiliskipulag fyrir Pompei norðursins, uppgraftarsvæði við Suðurveg Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipu
Fréttir
31.03.2005

Vel heppnað fræðsluerindi

Fræðsluerindi um búfjármálSigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum hélt fræðsluerindi um sjúkdóma og kvilla á sauðburði og varnir gegn sauðfjársjúkdómum á Kaffi Kró, fimmtudaginn 31
Fréttir
31.03.2005

Sumarvinna 2005

Umsóknarform fyrir störf hjá Vestmannaeyjabæ sumarið 2005 eru komin á netið. Hægt er að sækja um vinnu með rafrænum hætti með því að smella hér. Haft verður samband við fólk þeg
Fréttir
30.03.2005

Þjóðminjavörður í heimsókn.

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður var i stuttri heimsókn hér í Eyjum í dag, átti fund með bæjarstjóra, formanni og varaformanni MTV og starfsmönnum  fræðslu- og menningarsviðs, skoðaði söfnin og frædd
Fréttir
29.03.2005

Laus störf á leikskólanum Sóli

Leikskólinn Sóli auglýsir lausar til umsóknar tvær 50 % stöður eh.  Stöðurnar eru lausar frá 1. maí og 1. júní 2005.  Nánari upplýsingar veitir Júlía Ólafsdóttir leikskólastjóri í síma 481-1928 og
Fréttir
29.03.2005

Byggðasafn og páskahelgin

Listamaðurinn Hólmsteinn gaf Byggðarsafni myndina Bátaspil. Hér má sjá mynd af honum og einum gestanna á Uppgefnum nytjahlutum. Á skírdag hélt Hólmsteinn Snædal frá Akureyri eri
Fréttir
28.03.2005

Gengið á Heimaklett í dag!

Síðustu sýningardagar á "Líf og dauði" í Landlyst kl. 15:00 og á skúlptúrum og öðrum verkum Tedda í Gamla áhaldarhúsinu.   Ef veður leyfir þá mun Friðbjörn Valtýsson leggja ti
Fréttir
28.03.2005

Velheppnaðir tónleikar Báru Gíms og Chris Foster.

Nokkuð góð mæting var á tónleika þeirra í gær í sal Tónlistarskólans.  Flutt voru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga.  Bára spilaði á allsérstakt hljóðfæri, nefnilega kjöltuhörpu og skemmtilegt uppbrot var stór s
Fréttir
27.03.2005

Fjölmenn páskaganga.

Fjöldi þátttakenda í páskagöngunni var góður, svipaður og í fyrra um 120 manns sem mættust við Sorpu, gengu á milli fellanna og niður í Páskahelli og síðan að krossinum að Eldfelli.   Ólafur H. Sigurjónsson, s
Fréttir
26.03.2005

Uppgefnir nytjahlutir í dag á Hraunbúðum, "Teddi" í Gamla áhaldarhúsinu, Náttúrugripasafnið og Landlyst opin

Ljósmyndir og erindi um hverja mynd af forgengileikanum, hvernig hlutir sem eru ómissandi í einn tíma eru orðnir einskis verðir áður en nokkur veit, endurtekið  að Hraunbúðum kl. 1
Fréttir
26.03.2005

Unglingatónleikar í kvöld. Páskaganga, Bára Gríms og Teddi á morgun.

Hljómsveitirnar Ráðlagður dagskammtur, sem er eingöngu skipuð stúlkum, Memphis og Stillbirth og fleiri á Prófastinum kl. 20:30 - 23:30 í kvöld.
Fréttir
24.03.2005

Uppgefnir nytjahlutii í trogum minninganna.

Ljósmyndir og erindi um hverja mynd af forgengileikanum, hvernig hlutir sem eru ómissandi í einn tíma eru orðnir einskis verðir áður en nokkur veit. Um&n
Fréttir
22.03.2005

Dagskrá um páskana á vegum Vestmannaeyjabæjar.

Tónleikar í Listaskólanum, skúlptúrar í Gamla áhaldahúsinu, ljósmyndir og fyrirlestur í Safnahúsi ásamt tónlist nemenda Tónlistarskólans, hljómsveitir á Prófastinum. gönguferðir í Páskahelli og á Heimaklett og fl..  Bæjar
Fréttir
22.03.2005

Tónleikar á páskadag

Bára Grímsdóttir og Chris Foster halda tónleika í sal Listaskólans á páskadag 27. mars kl. 16.00. Á efnisskránni eru lög af geisladisk Báru auk enskra þjóðlaga og fleiri laga.
Fréttir
21.03.2005

Styrkur til Noregsfarar og styrkur úr Grænlandssjóði.

Stjórn sjóðsins Þjóðhátíðargjöf Norðmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða á árinu 2005 og Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2005. Samkvæmt skipulag
Fréttir
21.03.2005

Ávarp í tilefni alþjóðlegs barnaleikhúsdags.

Meðfylgjandi er ávarp Guðrúnar Helgadóttur rithöfundar í tilefni alþjóðlega barnaleikhúsdagsins sem haldinn verður 20. mars. Dagurinn er haldinn árlega á vegum ASSITEJ, sem eru alþjóðleg samtök um barna
Fréttir
20.03.2005

Stórkostlegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Ótrúleg upplifun að hlýða á einleikarann Lience Cirene, sem hreint út sagt lék af hreinni snilld og syrpa Oddgeirs í útsetningu Magnúsar Ingimarssonar snart marga strengi. Um 100 manns mættu á tónleikana
Fréttir