Fara í efni

Fréttir

28.06.2005

Framkvæmdir við sparkvelli ganga vel

Vinna við sparkvellina, sem koma við báða grunnskólana, gengur vel og verður gervigras lagt á þá flótlega. Að því loknu verða settar upp girðingar (battar) umhverfis vellina og þeir síðan flóðlýstir.Vellirnir verða tilbúnir til notkunar þeg
Fréttir
28.06.2005

Áshamar 75 tekur breytingum

Framkvæmdir við fjölbýlishúsið að Áshamri 75, ganga vel og tekur útlitið hröðum breytingum. Ekki var vanþörf á að fara í þessar lagfæringar, en þeim lýkur í haust og er ánægjulegt að sjá hversu vel er að takast til. Mesta breytingin verður væntanl
Fréttir
26.06.2005

Undirbúningur goslokahátíðar.

Skvískusund, flöskuskeyti, Malla króin og mannlífsþættir Sigurgeirs í Gvendarhúsi, miðnætursigling, leiklist,golf, dagur Sparisjóðsins, íþróttir og fleira.Goslokahátíðin 2005 verður nú haldin með hefðbun
Fréttir
24.06.2005

Fyrsti húsgaflinn í Pompei Norðursins kom í ljós í gær..

Ótrúlegt í hversu góðu ástandi húsið er eftir þessi rúmlega þrjátíu ár. Hlutirnir hafa gerst hratt því einungis nokkrum klukkustundum eftir að byrjað var
Fréttir
22.06.2005

Matskýrsla skóla- og æskulýðsmála Vestmannaeyja.

Þá er loksins komið grænt ljós frá ráðuneytinu um að heimilt sé að birta og dreifa matskýrslu u
Fréttir
22.06.2005

Nýsköpun 2005

Samkeppni um viðskiptaáætlanir, Nýsköpun 2005, er nú haldin í fimmta skiptið. Það kostar ekkert að vera með, en hefur ýmsa kosti í för með sér. Þannig fá innsendar viðskiptaáætlanir ítarlega umsögn sérfræðinga, hægt er að vinna til veglegra pening
Fréttir
21.06.2005

Jónsmessumiðnæturganga og sund

Fimmtudaginn 23. júní kl. 22.00 verður Jónsmessumiðnæturganga í boði menningar - og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar. Gengið verður frá Íþróttahúsinu upp á Helgafell og til baka að Íþróttahúsinu. Sundlau
Fréttir
21.06.2005

Sumarhátíð leikskólanna og leikvallarins

Sameiginleg sumarhátíð barna og starfsfólks á leikskólunum Rauðagerði, Kirkjugerði og Sóla og barna sem sækja leikvöllinn við Miðstræti hefst í dag kl.13:30 með skrúðgöngu þar sem lögreglan verður í fararbroddi frá Barnaskólanum og niður á Stakkó
Fréttir
20.06.2005

Ræða forseta bæjarstjórnar Guðrúnar Erlingsdóttur 17. júní 2005

Ágætu bæjarbúar og gestir! Það er enginn frjáls nema sá sem getur séð fyrir sér sjálfu. Eitthvað á þessa leið sagði Bjartur í Sumarhúsum í Skáldsögu Halldórs Laxness Sjálfstæðu fólki.Við erum heppinn að
Fréttir
20.06.2005

Umhverfisráðherra gefur út reglugerð um utanvegaakstur

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur gefið út reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands,
Fréttir
15.06.2005

Sundlaugin opin fyrir hádegi 17. júní

Sundlaugin í Vestmannaeyjum verður opin fyrir hádegi á þjóðhátíðardaginn 17. júní í ár. Þetta verður í fyrsta skiptið sem þetta er reynt hér
Fréttir
15.06.2005

Hátíðarhöldin 17. júní.

Aðgangur ókeypis á öll söfnin og dagskráliðina. Nú er búið að fastsetja lýðveldishátíðardagskrána á föstudaginn og verður hún borin í hús eins og síðastliðin ár. Vekjum athygli á myndl
Fréttir
14.06.2005

Starf á Skóladagheimilinu laust til umsóknar

Laus er 50 % staða aðstoðarmanns á Skóladagheimilinu við Brekastíg. Ráðningartíminn er 15. ágúst 2005 til 15. júní 2006 og er vinnutíminn aðallega eftir hádegi. Uppeldismenntun eða reynsla af uppeldisstörfum æskileg. Laun eru samkvæmt kjarasamning
Fréttir
13.06.2005

Styrkir úr tónlistarsjóði

Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr tónlistarsjóði samkvæmt lögum um tónlistarsjóð nr. 76/2004.Hlutverk tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum
Fréttir
13.06.2005

Útskriftir 10. bekkinga

Útskriftir 10. bekkinga grunnskólanna fóru fram við hátíðlegar athafnir í skólunum í vik
Fréttir
13.06.2005

Norrænir starfsmenntunarstyrkir

Menntamálaráðuneyti Danmerkur og Noregs veita á námsárinu 2005-2006 nokkra styrki handa Íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menn
Fréttir
06.06.2005

Úthlutun úr starfsmenntasjóði

Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins, sem starfar skv. lögum nr. 19/1992 um starfsmenntun í atvinnulífinu, hefur úthlutað vegna ársins 2005 rúmlega 48 milljónum króna úr starfsmenntasjóði til 42 verkefna. Styrkirnir voru einkum v
Fréttir
06.06.2005

Greinabundin menntun grunnskólakennara í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði

Til skólastjóra grunnskóla og fræðsluskrifstofa/skólanefnda
Fréttir
02.06.2005

Skólaslit í Hamarsskóla verða sem hér segir:

Mánudaginn 6.06. kl 18:00 eru skólaslit hjá 10.bekk. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir og þiggja léttar veitingar að loknum skólaslitum á kennarastofu skólans. Þriðjudaginn 7.06Kl. 9:00 hjá 1.og 2.bekkKl. 9:30 h
Fréttir
02.06.2005

Fyrirlestrar á Byggðasafni og sýning Villa á Bustarfelli í anddyri Safnahúss.

Á sjómannadaginn stendur Rannsókna- og fræðasetur Vestmannaeyja fyrir tveimur opnum fyrirlestrum á Byggðasafni Vestmannaeyja og einnig verður mynlistarsýning Villa á Bustarfelli, sem opnar
Fréttir
01.06.2005

Dregið úr innsendum vegabréfum í fjölskylduleiknum þann 31. maí 2005.

Aðalvinningur, útsýnisflug með Flugfélagi Vestmannaeyja hlaut fjölskyldan Hólagötu 10. 10 aukavinninga - sundkort í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja fengu eftirtaldir: 1. Fjölskyldan Hrauntúni 35 2. Ásgeir og Kristberg Hrauntúni 3
Fréttir
01.06.2005

Fyrirlestur um fíkniefnavarnir

?Hjálpaðu barninu þínu að hætta áður en það byrjar" Mánudaginn 30. maí sl. var boðið upp á fræðslufund fyrir nemendur í 9. og 10. bekk í Vestmannaeyjum um skaðsemi fíkniefna og hvað við getum gert til að sporna við fíkniefn
Fréttir
30.05.2005

Fyrsti ársfundur Lýðheilsustöðvar - úthlutun úr Forvarnarsjóði.

Lýðheilsustöð gerði á ársfundi sínum í morgun grein fyrir starfseminni fyrsta starfsár stöðvarinnar. Lögð var fram ársskýrsla á fundinum og þar var einnig kynnt hverjir hrepptu styrki úr Forvarnasjóði. Um 80 manns sóttu ársfundinn og flutti Sæunn
Fréttir
30.05.2005

Sparkvöllur við Hamarsskólann, fyrsta skóflustungan

Ákveðið hefur verið að setja sparkvöll við Hamarsskólann og var fyrsta skóflustungan tekin á laugardaginn, degi skólans. Tvö ungmenni sáu um verkið undir lúðrablæstri ungmenna, þau Sara Rós Einarsdóttir og Ólafur Vignir Magnússon. Völlurinn á að v
Fréttir
27.05.2005

Skrefi framar

- þekking er lykill að árangriVerkefnið Skrefi framar hefur það markmið að styðja fyrirtæki á landsbyggðinni í öllum atvinnugreinum til að afla sér ráðgjafar og byggja upp þekkingu til að auka veltu og arðsemi.
Fréttir
25.05.2005

Myndlistarsýning

Frá Fiska- og náttúrugripasafni Vestmannaeyja.Jón B. Hlíðberg, myndlistarmaður, verður með myndlistarsýningu í Náttúrugripasafninu í tilefni sjómannadagshelgarinnar 5. og 6. júní n.k. Sýningin er opin á opnunartíma safnsins, frá kl. 11-17,
Fréttir
25.05.2005

Hvatningaverðlaun til Ólafar Margrétar .

Ólöf Margrét fékk hvatingaverðlaun frá samtökunum Heimili og skóla. Sr. Bjarni Karlsson fyrrverandi sóknarprestur í Vestmannaeyjum hlaut Foreldraverðlaunin og Ólöf Margrét Magnúsdóttir fékk hvatningaverðlaun fyrir verkefnið ordabelgur.is og önnur
Fréttir
23.05.2005

Sparkvöllur við Barnaskólann, framkvæmdir hefjast

Vestmannaeyjabær óskaði nýverið eftir tilboðum, í lokuðu útboði, í gerð sparkvallar við Barnaskólann. Um er að ræða samstarfsverkefni bæjarins og Knattspyrnusambands Íslands. Völlurinn verður með gervigrasi og verður stærð hans 18 metrar á breidd
Fréttir
23.05.2005

Sparkvöllur við Barnaskólann, fyrsta skóflustungan

Ákveðið hefur verið að setja sparkvöll við Barnaskólann og var fyrsta skóflustungan tekin á laugardaginn, degi skólans. Tvö ungmenni sáu um verkið, þau Arnar Smári Gústafsson í 6. AJ og Guðný Ósk Ómarsdóttir í 6. SG. Framkvæmdir hefjast strax og á
Fréttir
19.05.2005

Fjölskylduhelgin í Vestmannaeyjum komin til að vera.

Fjölskylduhelgin hafði það markmið að ná fjölskyldum saman til þátttöku, hreyfingar og samveru, til að styrkja dagleg tengsl fjölskyldunnar, traust, velferð og vellíðan innan hennar. Möguleikinn á því að vera virkur, virtur og viðurkenndur þátttak
Fréttir