Fara í efni
05.08.2005 Fréttir

Auglýsing um ferðastyrki til fjarnámsnema

Vestmannaeyjabær veitir styrki til fjarnámsnema sem hafa lögheimili og fasta búsetu í Vestmannaeyjum en þurfa að sækja kennslu eða hafa viðveru á meginlandinu vegna náms síns. Sækja þarf um styrki þessa til fræðslu- og menningarsvið
Deildu

Vestmannaeyjabær veitir styrki til fjarnámsnema sem hafa lögheimili og fasta búsetu í Vestmannaeyjum en þurfa að sækja kennslu eða hafa viðveru á meginlandinu vegna náms síns. Sækja þarf um styrki þessa til fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyja. Umsóknarfrestur er til 15. september vegna haustannar 2005.

Umsóknareyðublöð ásamt reglum um styrkina liggja frammi í afgreiðslu Ráðhússins. Einnig má nálgast þau á hér á vef Vestmannaeyjabæjar.

Umsókn um ferðastyrk til fjarnámsnema- Eyðublað og reglur (word skjal, 38 kb)
Umsókn um námsstyrk til starfsmanna í fjarnámi