Fara í efni

Fréttir

18.05.2005

Flugvélarbilun tafði og setti úr skorðum dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í Eyjum

Þrátt fyrir tafir og það að dagskráin var stytt, voru innlendir og erlendir gestir í hringfluginu yfir sig ánægðir með Eyjaferðina. Töfrar Eyjanna á þessu fallega síðdegi á hvítasunnudag "toppuðu" öll önnur listaverk, en hundrað manna hó
Fréttir
18.05.2005

Gæsluvöllurinn Miðstræti

Gæsluvöllurinn við Strönd í Miðstræti hefur opnað og er opið frá 13-17 alla daga. Öll börn frá 20 mánaða aldri eru velkomin. Sigurlaug og Fríða taka hlýlega á móti börnunum.Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar
Fréttir
18.05.2005

Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyja auglýsir:

Þroskaþjálfa vantar í 100% starf við grunnskólana í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar er að finna hjá hjá skólastjórum grunnskólanna í símum 481-1944 og 481-2644 eða hjá fræðslu- og menningarsviði Vestmannaeyjabæjar í síma 4
Fréttir
16.05.2005

Þróunarsjóður leikskóla árið 2005

Þróunarsjóður leikskóla starfar samkvæmt reglum nr. 163/2001 sem settar eru á grundvelli 5. gr. laga nr. 78/1994 um leikskóla. Tilgangur sjó
Fréttir
12.05.2005

Jass í Eyjum um Hvítasunnu.

Á laugardagskvöld þann 14. og hvítasunnudagskvöld þann 15. maí n.k. verða haldnir jasstónleikar í Akóges, og hefjast þeir kl. 21 bæði kvöldin. Fram koma Ragnheiður Gröndal og Haukur Gröndal í 8 manna bandi, sem í eru m.a. 4 af bestu
Fréttir
11.05.2005

Fjölskylduhelgi dagana 14. 15. og 16. maí

Frá árinu 1995 hefur 15. maí verið tilnefndur alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar. Af því tilefni verður helgin 14. til 16. maí öll tileinkuð fjölskyldunni og hefur starfsfólk Félags- og fjölskyldusviðs og Fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyj
Fréttir
11.05.2005

Frá landsfundi jafnréttisnefnda.

Landfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn á Akureyri 6.-7. maí sl. Í tengslum við landsfundinn var einnig haldið málþing á vegum Jafnréttistofu um launamun karla og kvenna og hvaða áhrif kjarasamningar og starfsmat hafa á þan
Fréttir
10.05.2005

Þakkir fyrir þáttöku á hreinsunardegi

Laugardaginn 7. maí 2005 var almennur hreinsunardagur á Heimaey, hópar fólks úr hinum ýmsu félögum mættu ti
Fréttir
09.05.2005

Rafræn innritun nýnema í framhaldsskóla skólaárið 2005-2006

Aðsókn að framhaldsskólum landsins hefur verið að aukast jafnt og þétt og samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands hófu 93% 16 ára unglinga nám í framhaldsskólum sl. haust og hefur það hlutfall aldrei verið hærra.Menntamálaráðune
Fréttir
09.05.2005

Úthlutun úr Þróunarsjóði grunnskóla 2005.

Þróunarsjóður grunnskóla starfar samkvæmt reglum sem menntamálaráðherra setur á grundvelli 52. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla. Tilgangur sjóðsins er að efla nýj
Fréttir
06.05.2005

Útskrift á leikskólanum Sóla

Fimmtudaginn 5. maí var útskrift elstu barna á leikskólanum Sóla. Þetta var í 10 skiptið sem formleg útskrift fer fram á Sóla. Hér luku börnin sínu fyrsta skólastigi og var því fagnað með foreldrum og öðrum ættingjum í sal Barnaskólans. Fjö
Fréttir
03.05.2005

Sumarstörf á Leikvellinum Strönd við Miðstræti

Starfsmaður óskast til sumarstarfa á Gæsluvöllinn við Miðstræti. Um er að ræða 60% stöðugildi eftir hádegi. Gæsluvöllurinn verður opinn frá 17. maí til 31. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 18 ára og hafi reynslu og ánægju
Fréttir
02.05.2005

Vorfagnaður á Kirkjugerði.

Vekjum athygli foreldra, forráðamanna og annarra sem áhuga hafa. Söngur, glens og gaman, pylsusala ofl.Vorfagnaður leikskólans verður fimmtudaginn 5. maí (Uppstigningardag) frá kl.11:00-13:00. Hver deild mun syngja og hefst söngurinn
Fréttir
02.05.2005

Hreinsunardagur á Heimaey 7.maí

Laugardaginn 7. maí 2005 verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár en í fyrra tilkynntu eftirtalin félagasamtök þátttöku sína:Akóges
Fréttir
02.05.2005

Læsi á 21. öldinni

Hvar stöndum við? Hvert stefnum við? Erna Jóhannesdóttir fræðslufulltrúi skrifar.Nýlega var haldin á Akureyri ráðstefna um læsi á 21. öldinni. Þar komu saman helstu fræðimenn um læsi og lestrarfærni og fjölluðu um þessar spurningar frá ól
Fréttir
02.05.2005

Vorfagnaður á Kirkjugerði.

Vekjum athygli foreldra, forráðamanna og annarra sem áhuga hafa. Söngur, glens og gaman, pylsusala ofl.Vorfagnaður leikskólans verður fimmtudaginn 5. maí (Uppstigningardag) frá kl.11:00-13:00. Hver deild mun syngja og hefst söngurinn
Fréttir
27.04.2005

Nýsköpun í kennslu!

Getur markviss  nýsköpunarkennsla í  grunn- leik- og framhaldsskóla  stuðlað að blómstrandi Eyjabyggð í  framtíðinni? Nýlega sat undirrituð málþing um mótun nýsköpunar og frumkvöðlamenntunar.
Fréttir
25.04.2005

Styrkveitingar úr tónlistarsjóði

Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Alls bárust 123 umsóknir auk þess sem tekin var afstaða til 6 umsókna sem bárust áður
Fréttir
24.04.2005

Samningur um tilraun með sveigjanlegra skólastarf í grunnskólum

Menntamálaráðuneytið og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur hafa gert með sér samning um tveggja ára tilraunaverkefni um breytingar á viðmiðunarstundaskrá frá því sem kveðið er á um í aðalnámskrá grunnskóla. Áætlað er að u.þ.b. 10 grunnskólar í Reykjav
Fréttir
22.04.2005

Stelpukvöld í Féló

Strákum verður bannaður aðgangur til kl. 22:00 og þá verður opið hús til kl. 23:30 eins og venjan er á föstudögum. Jóhann Guðmundsson Féló hafði samband og sagði að nú væri búið að blása til h
Fréttir
21.04.2005

Guðjón Ólafsson frá Gíslholti bæjarlistamaður 2005.

Fjölmennt var við hátíðlega athöfn á Byggðasafni í morgun þegar formaður MTV, Elliði Vignisson tilkynnti hver hefði verið útnefndur bæjarlistamaður í ár.  Forseti bæjarstjórnar
Fréttir
20.04.2005

"Hjólað í vinnuna" hvatningaverkefni ÍSÍ

Starfsmenn Samskipa í Vestmannaeyjum var eina fyrirtækið sem tók þátt í verkefninu í fyrra.  Hvetjum fyrirtæki til þátttöku í ár. Dagana 2. -13. maí n. k.
Fréttir
18.04.2005

Dagskrá sumardagsins fyrsta 2005

Hjálögð er dagskrá Sumardagsins fyrsta sem að þessu sinni er sameiginlegt átak Vestmannaeyjabæjar og Skátafélagsins Faxa. Þetta kemur til í framhaldi af því langsbyggðin er nú í fyrsta sinn með í dagskrá, sem Reykjavíkurborg innleid
Fréttir
17.04.2005

Umhverfismennt á hverju strái - málþing.

Umhverfisfræðsluráð boðar til málþings um umhverfismennt í námskrá grunnskólans, fimmtudaginn 10. mars kl. 13:00 - 16:30, í Norræna húsinu. Málþingið er haldið í tilefni af endurskoðun námskrár og er ætla
Fréttir
17.04.2005

Stöðlun í upplýsingakerfum - draumsýn eða veruleiki?

Ráðstefna menntamálaráðuneytis um stöðlun upplýsingakerfa í menntun Menntmálaráðuneyti boðar til ráðstefnu um stöðlun í samskiptum á milli ólíkra námsefnis- og skólakerfa. Vinnuhópur um staðla hefur unnið að innleiðingu sta
Fréttir
15.04.2005

Vetrarbeit lokið

Vakin er athygli búfjáreigenda að hagaganga, þ.e. haust- og vetrarbeit sauðfjár á skilgreindum svæðum á Heimaey er heimil á tímabilinu 1. október til 31. mars ár hvert. 
Fréttir
15.04.2005

Grunnskólinn kom sveltur frá ríki til sveitarfélaga.

Ég leyfi mér að halda því fram að grunnskólinn hafi komið svolítið sveltur frá ríkinu til sveitarfélaganna. Niðurskurður hafði átt sér stað á árunum á undan og laun kennara voru í lægð.? Þetta segir Dr. Gerður G
Fréttir
13.04.2005

Tónlist fyrir alla - "Syngjandi skóli"

Sungu fyrir báða grunnskólana þann 11. apríl sl. Dagskráin "Syngjandi skóli" er samstarfsverkefni Tónlistar fyrir alla og Tónmenntakennarafélags
Fréttir
12.04.2005

Stóra upplestrarkeppnin í Bæjarleikhúsinu.

Nemendur Hamarsskólans hrepptu öll efstu sætin í þetta sinn. Að sögn Baldurs Sigurðssonar sem var yfirdómari og er einn af frumkvöðlum þessarar keppni er langt síðan hann hefur hlustað á hóp sem er jafn sterku
Fréttir
11.04.2005

"Heilbrigð sál í hraustum líkama"

Þann 7. apríl s.l. stóð Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við menntamálaráðuneytið, landlæknisembættið og Lýðheilsustöð fyrir ráðstefnunni  ?Heilbrigð sál í hraustum líkama" þ.e. áhrif hreyfingar á andlega líðan.
Fréttir