18.05.2005
Flugvélarbilun tafði og setti úr skorðum dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í Eyjum
Þrátt fyrir tafir og það að dagskráin var stytt, voru innlendir og erlendir gestir í hringfluginu yfir sig ánægðir með Eyjaferðina. Töfrar Eyjanna á þessu fallega síðdegi á hvítasunnudag "toppuðu" öll önnur listaverk, en hundrað manna hó
Fréttir